Smiðjan – Samþætting námsgreina, teymiskennsla, tækni og sköpun í unglingakennslu
Í þessu myndbandi er farið í heimsókn í smiðju í Langholtsskóla og kynnst teymiskennslu og skapandi námi með upplýsingatækni. Kennarar í Langholtsskóla ræða upplifun sína af teymiskennslu og samþættingu og hag ákveðinna námsgreina af samþættingunni. Einnig er komið inn á skipulag kennslunnar og hvernig reynt er að gera námsumhverfið og umgjörð námsins sem mest skapandi.
Smiðjan – Samþætting námsgreina, teymiskennsla, tækni og sköpun í unglingakennslu Read More »