Heilbrigði

Smiðjan – Samþætting námsgreina, teymiskennsla, tækni og sköpun í unglingakennslu

Í þessu myndbandi er farið í heimsókn í smiðju í Langholtsskóla og kynnst teymiskennslu og skapandi námi með upplýsingatækni. Kennarar í Langholtsskóla ræða upplifun sína af teymiskennslu og samþættingu og hag ákveðinna námsgreina af samþættingunni. Einnig er komið inn á skipulag kennslunnar og hvernig reynt er að gera námsumhverfið og umgjörð námsins sem mest skapandi.

Smiðjan – Samþætting námsgreina, teymiskennsla, tækni og sköpun í unglingakennslu Read More »

Bók: Hacking School Discipline

Í bókinni Hacking School Discipline: 9 Ways to Create a Culture of Empathy and Responsibility Using Restorative Justice er fjallað um leiðir til að skipta út hefðbundnum skólaaga fyrir sannreynt kerfi án refsinga með samfélagi ábyrgra,  afkastamikilla og sjálfstæðra nemenda. Höfundar bókarinnar eru kennararnir og skólaleiðtogar, Nathan Maynard og Brad Weinstein. Þeir veita hagnýtar ábendingar

Bók: Hacking School Discipline Read More »

Geðlestin

Á vefsíðunni Geðlestin er geðfræðsla fyrir nemendur í efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla sem byggir á þeirri staðreynd að við búum öll við geð rétt eins og við erum með hjarta. Á lífsleiðinni er mjög líklegt að við lendum í mótvind og þurfum jafnvel að leita okkur aðstoðar. Öflug geðrækt frá unga aldri út lífið

Geðlestin Read More »

Kynhlutlaust mál – skýrsla Íslenskrar málnefndar

Í þessari skýrslu Íslenskrar málnefndar (höf. Ágústa Þorbergsdóttir) er greint frá nýmælum í málfari sem eiga að stuðla að kynhlutlausu máli og vandkvæðum við að ná fram kynhlutleysi í íslensku. Þá er einnig fjallað um hlutverk stjórnvalda við að stuðla að tiltekinni málnotkun og bent á að allar opinberar tilraunir til málstýringar kosta bæði vinnu

Kynhlutlaust mál – skýrsla Íslenskrar málnefndar Read More »

Verndum þau

Mikilvægt er fyrir alla sem starfa með börnum og unglingum að þekkja skyldur sínar og ábyrgð – og að geta lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, eigi sér stað og vita hvernig bregðast á við ef slík mál skjóta upp kollinum. Í bókinni Verndum þau

Verndum þau Read More »