Byggjum betri heim – Verkefnahefti byggt á heimsmarkmiðum Sþ
Verkefnahefti sem skátahreyfingin tók saman og byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Verkefnin er hægt að aðlaga að öllum aldurshópum. Verkefnaheftið er þýtt og staðfært en það er bæði hægt að nota það rafrænt sem og að prenta það út. Góð kynning er á hverju heimsmarkmiði fyrir sig og hverju markmiði fylgja verkefni af ýmsu tagi […]
Byggjum betri heim – Verkefnahefti byggt á heimsmarkmiðum Sþ Read More »