Heilbrigði

Heilsulausnir

Heilsulausnir bjóða  upp á ýmsa fræðslu sem miðar að því að efla börn og unglinga og hjálpa þeim að byggja upp jákvæða sjálfsmynd. Einnig fræðslu um hvernig draga má úr áhættuhegðun. Að fyrirtækinu standa hjúkrunarfræðingar með mikla reynslu af hjúkrun, forvarnarstarfi og fræðslu.  

Heilsulausnir Read More »

Foreldraþorpið

Foreldraþorpið er samstarfsvettvangur átta grunnskóla í Laugardal, Háaleiti og Bústaðahverfi um forvarnir og lýðheilsu. Foreldraþorpið hefur staðið fyrir fræðslufundum fyrir foreldra, sent ályktanir og hvatningar til opinberra stofnanna og annarra sem koma að forvörnum barna og unglinga. Á heimasíðu Samfok eru upptökur frá nokkrum fyrirlestrum sem Foreldraþorpið hefur staðið fyrir.

Foreldraþorpið Read More »

Heilabrot – þættir um andlega heilsu

Í þáttunum kryfja Steiney Skúladóttir og Sigurlaug Sara Gunnarsdóttir til mergjar geðheilsu ungs fólks en kvíði og aðrir andlegir kvillar eru sívaxandi vandamál.  Fjallað er um nokkra tiltekna kvilla, meðferð og mögulegar úrlausnir, algengar mýtur og rætt við fólk sem hefur greinst með geðröskun, aðstandendur og fagfólk. Þættirnir eru sex og um 30 mínútur hver.

Heilabrot – þættir um andlega heilsu Read More »

Huldukonur í sögunni

Huldukonur í sögunni er námsefni sem fjallar um hinsegin konur og hinseginleika í Íslandssögunni. Sjónum er beint að konum og hinsegin kynverund í sögu Íslands. Námsefnið byggir á nýlegum rannsóknum á íslenskri hinsegin sögu, hinsegin sagnfræði og hinsegin menntunarfræði og beinir athygli að samspili kyns, kynvitundar, kynhneigðar, búsetu og stéttarstöðu. Einnig er lögð áhersla á

Huldukonur í sögunni Read More »

Ný birtingarmynd kynferðisbrota

Nektarmyndasendingar ungmenna eru ný birtingarmynd kynferðisafbrota. Ungmenni eru oft undir þrýstingi um að senda og taka á móti kynferðislegum myndasendingum. Slíkum myndum er því miður oft deilt áfram og hætta á að þær fari í dreifingu á netinu – og jafnvel að þær endi á klámsíðum. Undanfarið hefur einnig borið á því að fullorðnir einstaklingar

Ný birtingarmynd kynferðisbrota Read More »

Foreldrahlutverkið og staða barna á tímum Covid – Foreldraþing R&G í desember 2020

Upptaka af upplýsingafundi sveitarfélaga og Rannsókna og greiningar um líðan ungmenna og aðgerðir á tímum COVID-19. Á þinginu var gerð grein fyrir hinu svokallaða íslenska módeli í forvörnum, helstu áhættuþáttum og verndandi þáttum í lífi barna og ungmenna og sagt frá niðurstöðum rannsókna á högum og barna og ungmenna á Íslandi á tímum Covid-19.

Foreldrahlutverkið og staða barna á tímum Covid – Foreldraþing R&G í desember 2020 Read More »

Virkir foreldrar

Rannsóknir hafa sýnt að virkni foreldra skiptir miklu máli þegar kemur að forvörnum.Samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík (SAMFOK) hafa látið gera forvarnarmyndbönd sem ætluð eru foreldrum, s.s. um æskilega skjánotkun, gildi svefns, foreldrasamveru, foreldrarölt og fl.Myndböndin eru stutt og hnitmiðuð og má senda á foreldra eða nota á foreldrafundum.

Virkir foreldrar Read More »