Heilbrigði

Fyrirlestur um ADHD

Líðan barna er mikilvægur þáttur í öllu skólastarfi og tilfinningavandi getur haft afgerandi áhrif á námsframvindu. Í þessum fyrirlestri er farið yfir hagnýtar leiðir í kennslu barna með ADHD og hvernig hægt er að auka getu þeirra til náms. Fyrirlestrinuum er ætlað að efla þekkingu kennara á ADHD röskuninni og þeim áskorunum sem henni fylgja. […]

Fyrirlestur um ADHD Read More »

Trans börn og skólar

Heimasíða sem ætluð er fyrir skólastarfsfólk og skóla sem vilja verða transvænir og/eða skóla sem eru með trans börn og vilja vanda sig og styðja barnið í því ferli. Á heimasíðunni má finna ýmislegt gagnlegt um trans börn,  s.s. stuðningsáætlun, gátlista, náms- og fræðsluefni o.fl.

Trans börn og skólar Read More »

Scroll to Top