Heilbrigði

Samþætting námsgreina með upplýsingatækni

Í þessari flottu útgáfu má finna 10 verkefni sem byggja á samþættingu námsgreina á mið- og unglingastigi við upplýsingatækni. Samþætting er mikilvæg. Það að læra eitthvað eitt og þjálfa án samhengis við annað skilar árangri til skamms tíma litið en það að annað sé numið með er betra til lengri tíma litið. Ástæðan er m.a. […]

Samþætting námsgreina með upplýsingatækni Read More »

Björgvin Páll Gústavsson – Reynslusaga af því að rekast á í skólakerfinu

Í Þessum einlæga fyrirlestri fjallar Björgvin Páll Gústavsson um reynslu sína af því að vera strákur sem rakst á í skólakerfinu. Hann var barn sem upplifði gríðarlega vanlíðan sem braust út í hegðunarvanda. Hann ræðir um mikilvægi þess að hafa trú á börnum og að sýna börnum kærleika, ekki síst þegar þau hafa málið sig

Björgvin Páll Gústavsson – Reynslusaga af því að rekast á í skólakerfinu Read More »

Heili í mótun – Fyrirlestur um þroska heilans

Í þessum frábæra fyrirlestri fjallar Lára G. Sigurðardóttir, læknir og doktor í lýðheilsuvísindum, um þroska heilans, það sem breytir honum og tengsl við draumaveröldina. Í fyrirlestrinum er farið yfir þá áhættu sem fylgir nikótín fíkn og nýjum áskornum sem fylgja rafrettum og nikótínpúðum sem markaðssett eru til barna og unglinga. Lára fer einnig yfir áhrif

Heili í mótun – Fyrirlestur um þroska heilans Read More »

Tilfinningaspilið

Tilfinningaspjöldin kenna 12 tilfinningar sem hægt er að flokka í jákvæðar og erfiðar. Það er mikilvægt að tala ekki um neikvæðar tilfinningar heldur kenna börnum að allar tilfinningar eru eðlilegar og að allir lendi í því í lífinu að upplifa margs konar tilfinningar. Búið er að útbúa leiðbeiningar fyrir tilfinningaspjöldin til að auðvelda starfsfólki í

Tilfinningaspilið Read More »

Fyrirlestur um ADHD

Líðan barna er mikilvægur þáttur í öllu skólastarfi og tilfinningavandi getur haft afgerandi áhrif á námsframvindu. Í þessum fyrirlestri er farið yfir hagnýtar leiðir í kennslu barna með ADHD og hvernig hægt er að auka getu þeirra til náms. Fyrirlestrinum er ætlað að efla þekkingu kennara á ADHD röskuninni og þeim áskorunum sem henni fylgja.

Fyrirlestur um ADHD Read More »

Scroll to Top