Myndbönd um leiðsagnarnám
Hér gefur að líta myndbönd um leiðsagnarnám sem unnin eru af Erlu í Mixtúru fyrir Fagskrifstofu Grunnskóla hjá SFS. Í fyrra myndbandinu fjallar Fiona Elizabeth Oliver umsjónarkennari í Kelduskóla um endurgjöf kennara til nemenda, jafningjamat og endurgjöf nemenda til kennara. Í seinna myndbandinu fjallar Steingrímur Sigurðarson umsjónarkennari í Hlíðaskóla um endurgjöf á skýran og hnitmiðaðan […]
Myndbönd um leiðsagnarnám Read More »