Sjálfsefling

Seesaw – námsumsjónarkerfi

Seesaw er námsumsjónarkerfi sem hentar vel á yngstu stigum skóla- og frístundastarfs. Verkfærið er byggt upp sem rafræn feril- og verkefnamappa. Foreldrar/forsjáraðilar geta fylgst með þegar verkefnum er bætt í möppuna með því að sækja smáforrit eða að skrá sig inn á vef Seesaw. Einnig er hægt að fá textaskilaboð eða tölvupóst. Kennari sendir foreldrum/forsjáraðilum

Seesaw – námsumsjónarkerfi Read More »

Eitt líf

Eitt líf stendur fyrir ýmsum fræðslu-, forvarnar- og vitundarvakningar-verkefnum. Stofnað var til verkefnisins í minningu Einars Darra með það að markmiði að sporna við og draga úr misnotkun á lyfseðilsskyldum lyfjum og notkun annarra ávana- og fíkniefna. Á heimasíðu verkefnisins er m.a. leitarvél af úrræðum þegar vandasöm mál ber að garði sem tengjast geðheilbrigði, fíkn,

Eitt líf Read More »

Að hugleiða framtíðir – kennsluefni

Framtíðarsetur Íslands í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur gefið út kennslubókina Að hugleiða framtíðir. Um er að ræða efni sem leiðbeinendur, kennarar og nemendur geta nýtt sér þegar kemur að því að skoða eigin framvindu til framtíðar. Á vef framtíðarsetursins má finna vinnuskjöl og leiðbeiningar til kennara en bókina sjálfa má kaupa á Amazon.com og skoða

Að hugleiða framtíðir – kennsluefni Read More »

Heilsulausnir

Heilsulausnir bjóða  upp á ýmsa fræðslu sem miðar að því að efla börn og unglinga og hjálpa þeim að byggja upp jákvæða sjálfsmynd. Einnig fræðslu um hvernig draga má úr áhættuhegðun. Að fyrirtækinu standa hjúkrunarfræðingar með mikla reynslu af hjúkrun, forvarnarstarfi og fræðslu.  

Heilsulausnir Read More »

Foreldraþorpið

Foreldraþorpið er samstarfsvettvangur átta grunnskóla í Laugardal, Háaleiti og Bústaðahverfi um forvarnir og lýðheilsu. Foreldraþorpið hefur staðið fyrir fræðslufundum fyrir foreldra, sent ályktanir og hvatningar til opinberra stofnanna og annarra sem koma að forvörnum barna og unglinga. Á heimasíðu Samfok eru upptökur frá nokkrum fyrirlestrum sem Foreldraþorpið hefur staðið fyrir.

Foreldraþorpið Read More »

Bókabíó

Í leikskólanum Fífuborg er haldið bókabíó í hverjum mánuði. Þá bjóða elstu börnin öðrum börnum í leikskólanum í “bíó”. Heil bók er skönnuð inn og sett upp í glærusýningu. Kennarinn les bókina og skemmtilegast er þegar öll börnin geta verið með á bíósýningunni og tekið þátt í lifandi frásögn með texta og mynd.

Bókabíó Read More »

Scroll to Top