Sjálfsefling

Fræðslugátt Menntamálastofnunar á tímum Covid19

Fræðslugáttin inniheldur námsefni og bjargir sem nýtast sem stuðningur við heimanám. Á henni er að finna rafrænt námsefni Menntamálastofnunar, upplýsingar um efni á vegum RÚV og annað efni sem nýst getur skólasamfélaginu á krefjandi tímum með takmörkuðu skóla- og frístundastarfi. Vefurinn er fyrst og fremst hugsaður sem stuðningur við kennara og skóla sem nú takast […]

Fræðslugátt Menntamálastofnunar á tímum Covid19 Read More »

Myndvarpi – fræðslumyndbönd

Myndvarpi er vettvangur fyrir vönduð fræðslumyndbönd og samráð og samstarf í mennta- og fræðslustarfi. Á vefnum eru myndbönd um hinar ýmsu iðngreinar, s.s. bakaraiðn, rafiðn, blikksmíði og fl.  sem byggja á viðtölum við nemendur. Þannig eru á vefnum kveikjur til að ræða starfsval og námsval. Vefurinn er í stöðugri vinnslu en hluti hans er helgaður

Myndvarpi – fræðslumyndbönd Read More »

Samfélagsleg nýsköpun

Hvernig getum við í sameiningu skapað lifandi lærdómssamfélag sem styður við lýðræðislega þátttöku, umboð til athafna og leiðtogafærni nemenda með velsæld þeirra og samfélagsins að leiðarljósi? Tilraunasmiðja um samfélagslega nýsköpun felur í sér aðferðarfræði sem hvetur til samtals og lausnarleitar þar sem kafað er á dýptina við að leita svara við flóknum áskorunum.

Samfélagsleg nýsköpun Read More »

Scroll to Top