Sjálfsefling

Samskiptabókin – tvítyngi og fjöltyngi

Tvítyngdar samskiptabækur eru hagnýt leið til að auka orðaforða og stuðla að virku tvítyngi, þ.e. að barnið viðhaldið og efli móðurmál sitt um leið og það nær tökum á íslensku sem öðru máli. Þá eru bækurnar öflugt verkfæri fyrir foreldra til að eignast raunverulega hlutdeild í leikskólagöngu barnsins og auðveldar þeim að skilja betur það […]

Samskiptabókin – tvítyngi og fjöltyngi Read More »

Myndbönd um leiðsagnarnám

Hér gefur að líta myndbönd um leiðsagnarnám sem unnin eru af Erlu í Mixtúru fyrir Fagskrifstofu Grunnskóla hjá SFS. Í fyrra myndbandinu fjallar Fiona Elizabeth Oliver umsjónarkennari í Kelduskóla um endurgjöf kennara til nemenda, jafningjamat og endurgjöf nemenda til kennara. Í seinna myndbandinu fjallar Steingrímur Sigurðarson umsjónarkennari í Hlíðaskóla um endurgjöf á skýran og hnitmiðaðan

Myndbönd um leiðsagnarnám Read More »

Scroll to Top