Sjálfsefling

Heilsueflandi frístundaheimili

Í Starfsskrá frístundamiðstöðva kemur fram að það er hlutverk frístundaheimila að efla og styrkja heilsu og velferð barna, hlúa að verndandi þáttum og lágmarka áhrif áhættuþátta í umhverfinu. Áhersla er lögð á að að vinna með sjálfsmynd, umhyggju, félagsfærni, virkni og þátttöku. Í forvarnar- og lýðheilsustefnu Reykjavíkurborgar og Viðmiðum og vísbendingum fyrir innra og ytra […]

Heilsueflandi frístundaheimili Read More »

Heilsueflandi félagsmiðstöðvar

Hlutverk félagsmiðstöðva er að efla og styrkja heilsu og velferð barna og unglinga, hlúa að verndandi þáttum og lágmarka áhrif áhættuþátta í umhverfinu. Áhersla er lögð á að að vinna með sjálfsmynd, umhyggju, félagsfærni, virkni og þátttöku. Sjá heilsueflandi félagsmiðstöðvar.  Í forvarnar- og lýðheilsustefnu Reykjavíkurborgar og Viðmiðum og vísbendingum fyrir innra og ytra mat á

Heilsueflandi félagsmiðstöðvar Read More »

Barnamenningarhátíð í Reykjavík

Þessi einstaka þátttökuhátíð spannar allar listgreinar sem börn og fullorðnir geta notið sér að kostnaðarlausu. Leiðarljós Barnamenningarhátíðar eru gæði, margbreytileiki, jafnræði og gott aðgengi að menningu barna, með börnum og fyrir börn.​ Borgin ölll er vettvangur hátíðarinnar og er boðið upp á fjölbreytta viðburði í grunnskólum, leikskólum, frístundamiðstöðvum og listaskólum. Jafnframt er dagskrá í Ráðhúsi

Barnamenningarhátíð í Reykjavík Read More »

Ég er einstakur/stök

Verkefnið Ég er einstakur/stök byggir á ákvæðum Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna;  2. greininni um jafnræði barna og bann við mismunun og 7. greininnni um rétt sérhvers barns til nafns og ríkisfangs. Tilgangur verkefnisins er að börnin horfi inn á við, skoði styrkleika sína og finni hvað gerir þau einstök. Verkefnið hentar ungum grunnskólabörnum, t.d. í frístundastarfi. 

Ég er einstakur/stök Read More »

Meistararitgerð – “Skipulag í óskipulaginu”

Meistararitgerð Ingunnar Heiðu Kjartansdóttur,  í menntunarfræðum leikskóla, “Skipulag í óskipulaginu” líðan barna í leikskóla sem styðst við hugmyndir um flæði: hver er reynsla foreldra?, sem hlaut viðurkenningu skóla- og frístundaráðs 2019. Meginmarkmið þessarar eigindlegu rannsóknar var að leita svara við því hver væri reynsla foreldra af líðan barna þeirra í leikskóla þar sem styðst er

Meistararitgerð – “Skipulag í óskipulaginu” Read More »

Þetta er líkaminn minn

Einn liður í forvörnum og fræðslu Barnaheilla um vernd barna gegn kynferðislegu ofbeldi er útgáfa bókarinnar Þetta er líkaminn minn. Bókin er skrifuð til að aðstoða fullorðna og börn á leikskólaaldri og yngstu grunnskólabörnin til að ræða saman á opinn og óþvingaðan hátt um leiðir til að vernda börn gegn ofbeldi. Meginmarkmið bókarinnar er að

Þetta er líkaminn minn Read More »

Drekinn innra með mér

Saga um tilfinningar sem gagnlegt er að lesa fyrir og með elstu leikskólabörnunum og börnum á yngsta stigi grunnskólans. Lítil stúlka kemst að því einn daginn að innra með henni býr dreki sem er besta skinn. Hann kennir henni að þekkja tilfinningar sínar og hvernig hún getur brugðist við þeim. Höfundar Laila M. Arnþórsdóttir, Svava

Drekinn innra með mér Read More »

Scroll to Top