Sköpun

Vertu Úlfur

Á vef Rúv er að finna upptöku af einleiknum Vertu úlfur sem var sýnd fyrir fullu húsi í Þjóðleikhúsinu 2021-2023. Hispurslaus umræða um geðsjúkdóma frá sjónarhóli manns sem í senn er með geðraskanir og starfar innan stjórnsýslunnar á sviði geðheilbrigðismála. Leiksýningin er byggð á sjálfsævisögulegri frásögn Héðins Unnsteinssonar. Aðalhlutverk: Björn Thors.Leikstjórn: Unnur Ösp Stefánsdóttir.

Vertu Úlfur Read More »

Handbók fyrir leiklistarkennslu

Bókin Leikur, tjáning, sköpun er ætluð þeim sem leggja leiklistarkennslu fyrir sig. Hún nýtist bæði sem handbók og hugmyndabanki í kennslunni. Þungamiðja bókarinnar er skipulag kennslu á unglingastigi. Þar er önninni skipt í þrjá hluta. Í fyrsta hluta er grunnur lagður og hugmynd að verki fæðist. Í miðhluta eru spunaæfingar og safnað í sarpinn fyrir sýningu. Í

Handbók fyrir leiklistarkennslu Read More »

Flóð: Samtal sýningarstjóra og listamanns

Listamaðurinn Jónsi (Jón Þór Birgisson) og sýningarstjórinn Markús Þór Andrésson buðu gestum upp á opið samtal í Hafnarhúsi, sunnudaginn 2. júní 2024 í tengslum við sýninguna Flóð í Hafnarhúsi. Sýningin er hluti af Listahátíð í Reykjavík. Í samtalinu ræða Jónsi og Markús samstarfið í aðdraganda sýningarinnar og feril Jónsa í myndlistarheiminum og því einstakt tækifæri

Flóð: Samtal sýningarstjóra og listamanns Read More »

Myndlistin okkar

Listasafn Reykjavíkur fagnaði 50 ára afmæli árið 2023. Af því tilefni var gerð sjónvarpsþáttasería um myndlist í samstarfi við RÚV, þar sem fjölbreyttur hópur fólks segir frá uppáhalds verkum sínum í eigu safnsins. Þættirnir Myndlistin okkar eru stuttir og laggóðir þar sem hver viðmælandi ljær sínu listaverki úr safneigninni rödd og segir frá því hvaða

Myndlistin okkar Read More »

Vefurinn snjalltækni í leikskólastarfi

Á vefnum snjalltækni í leikskólastarfi er að finna upplýsingar um þróunarverkefni sem unnið var í leikskólanum Krógabóli á Akureyri frá 2014-2018. Verkefnið hófst haustið 2014 með endurskoðun á málræktarstarfi og vinnu við nýjar námskrár. Haustið 2015 innleiddum þau fyrstu spjaldtölvurnar og hófu vinnu við að þróa leiðir til að nýta þær á skapandi hátt til

Vefurinn snjalltækni í leikskólastarfi Read More »

Scroll to Top