Sköpun

Sköpunarkraftur og sköpunarferli í skólastarfi

Í þessari grein eftir Hrafnhildi Eiðsdóttur og Jóhönnu Einarsdóttur er fjallað um rannsókn á hugmyndum fjögurra kennara um sköpunarkraft í kennslu. Gildi og tilgangur rannsóknarinnar fólst í að varpa ljósi á sköpunarkraft í skólastarfi og fá fram hugmyndir um hvernig byggja má á sköpunarkrafti í kennslu. Gengið er út frá því að sköpunarkraftur byggi á

Sköpunarkraftur og sköpunarferli í skólastarfi Read More »

Skapandi skóli

Í handbókinni Skapandi skóli eru hagnýtar upplýsingar um fjölbreytta og skapandi kennslu fyrir kennara á öllum stigum grunnskóla. Fjallað er um nokkrar kennsluaðferðir, bent á margvísleg verkefni og verkfæri sem nýtast á sviði upplýsingatækni og stafrænnar miðlunar.  

Skapandi skóli Read More »

Gulrót

Útinám og náttúrufræði – norrænt verkefnasafn

Hér má finna norrænt verkefnasafn í náttúrufræði fyrir leikskólasem útbúið var í samstarfi 15 skóla á Norðurlöndunum og styrkt af Nordplus. Verkefnasafnið inniheldur 10 spennandi verkefni sem bera yfirskriftina; Dauðu hirtirnir, Rafmagn, Fuglar, Hreyfing og núningsmótstaða, Skordýr, Kuldablanda, Ljós, Lífið í fjörunni, Að sökkva og fljóta og Vatnsrennsli.

Útinám og náttúrufræði – norrænt verkefnasafn Read More »

“Mér finnst það bara verða grófara og grófara”

Upplifun ungra karla á kynlífsmenningu framhaldsskólanema.  Kynlífsmenning innan félagslífs framhaldsskólanema hefur breyst hratt á undanförnum árum. Með öflugri internet-tengingu og tilkomu samfélagsmiðla hefur umræða um kynferðismál breyst og er hún óþvingaðri en áður. Á sama tíma hefur aðgangur að klámi aldrei verið eins óheftur og margt sem bendir til þess að klámvæðingin hafi þónokkur áhrif

“Mér finnst það bara verða grófara og grófara” Read More »

Scroll to Top