Skapandi ferli, leiðarvísir
Handbókin Skapandi ferli, leiðarvísir er eftir Eirúnu Sigurðardóttur myndlistarkonu fyrir einstaklinga í sjálfsnámi og kennara sem ætla sér að stíga út í óvissu skapandi ferlis ásamt nemendum sínum. Í bókinni er kynnt til sögunnar aðferðafræði sem auðvelt er að tileinka sér og þróa eigin leiðir út frá.
Skapandi ferli, leiðarvísir Read More »