Heilbrigði, Læsi

Efni um áföll fyrir fullorðna til að styðja börn í gegnum áfall

Á vefsíðu 112 er að finna gott fræðsluefni fyrir fullorðna til að vera styðjandi við börn sem hafa orðið fyrir áföllum. Hér er að neðan finna efni sem ætlað er samfélagsmiðlum en má nota og styðjast við til að vinna með börnum sem upplifa vanliðan eða hafa orðið fyrir áföllum. Efnið kemur frá Ríkislögreglustjóra. Efnið er sett upp með einföldum hætti og mætti nota á deildarfundum eða starfsdögum.

Tenging við menntastefnu Heilbrigði, Læsi
Gerð efnis Kveikjur, Vefsvæði
Markhópur Starfsfólk grunnskóla, Starfsfólk leikskóla, Starfsfólk frístundaheimila, Starfsfólk félagsmiðstöðva, Foreldrar, Forsjáraðilar, Fullorðnir
Viðfangsefni Áföll, stuðningur, geðheilbrigði
  • Hvað á ég að gera ef ungmenni hefur neikvæða breytta hegðun eftir atvik en leitar ekki til mín?

    Flettu hér 👇

    Hegðunarbreytingar

    Til að hlaða niður spjöldunum er hægt að ná í þau hér.

    Hér að sjá hvernig spjöldin líta út t.d. sögum (stories) á instagram.

    English:

    What can I do if a young person’s behaviour changes after an event, but they don’t seek my help?

    Hegðunarbreytingar ENG

    To download the cards, you can get them here.

    Here you can see how the cards look, e.g. stories on instagram.

  • Hvernig get ég hjálpað börnum eftir erfiðar uppákomur?

    Flettu hér 👇

    Erfiðar uppákomur

    Til að hlaða niður spjöldunum er hægt að ná í þau hér.

    Hér að sjá hvernig spjöldin líta út t.d. sögum (stories) á instagram.

     

    English:

    As an adult, what can I do to make things easier for a child?

    Erfiðar uppákomur ENG

    To download the cards, you can get them here.

    Here you can see how the cards look, e.g. stories on instagram.

  • Hvað get ég gert fyrir barn sem upplifir óöryggi eftir atvik sem það tengist ekki beint?

    Flettu hér 👇

    óöryggi ísl

    Til að hlaða niður spjöldunum er hægt að ná í þau hér.

    Hér að sjá hvernig spjöldin líta út t.d. sögum (stories) á instagram.

     

    English:

    What can I do when a child feels insecure after an event they weren’t a part of?

    óöryggi ENG

    To download the cards, you can get them here.

    Here you can see how the cards look, e.g. stories on instagram.

  • Hvað get ég gert ef barn kemur til mín sem líður illa eftir atvik (eins og ofbeldi)?

    Flettu hér 👇

    Vanlíðan ísl

    Til að hlaða niður spjöldunum er hægt að ná í þau hér.

    Hér að sjá hvernig spjöldin líta út t.d. sögum (stories) á instagram.

     

    English:

    What can I do if a child feels unwell after an incident (like violence)?

    Vanlíðan eng

    To download the cards, you can get them here.

    Here you can see how the cards look, e.g. stories on instagram.

Scroll to Top