Heilbrigði, Sjálfsefling

Gleðiskruddan – Vefur og verkfæri

Á vef Gleðiskruddunnar er að finna mörg nytsamleg verkfæri. Vefurinn er lokaverkefni þeirra Yrju Kristinsdóttur og Marit Davíðsdóttur í diplómanámi á meistarastigi í jákvæðri sálfræði vorið 2020. Á vefnum er að finna fróðleik um jákvæða sálfræði, verkfæri til notkunar, hægt að bóka námskeið eða fyrirlestra og varning sem þær hafa búið til sem hægt er að kaupa.

Tenging við menntastefnu Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Myndbönd, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur Börn og unglingar, Grunnskólakennarar, Starfsfólk Grunnskóla, Starfsfólk félagsmiðstöðva, Starfsfólk frístundaheimila
Viðfangsefni Jákvæð sálfræði, Núvitund, Styrkleikar, Tilfinningar, Sjálfsvinsemd, Þrautsegja, Trú á eigin getu, Sjálfsefling, Sjálfstraust
Scroll to Top