Á vef Gleðiskruddunnar er að finna mörg nytsamleg verkfæri. Vefurinn er lokaverkefni þeirra Yrju Kristinsdóttur og Marit Davíðsdóttur í diplómanámi á meistarastigi í jákvæðri sálfræði vorið 2020. Á vefnum er að finna fróðleik um jákvæða sálfræði, verkfæri til notkunar, hægt að bóka námskeið eða fyrirlestra og varning sem þær hafa búið til sem hægt er að kaupa.
Gleðiskruddan – Vefur og verkfæri
-
Dæmi um efni á vefnum: Gleðiverkfæri Gleðiskruddunnar
Gleðiskruddan birtist á KrakkaRÚV í febrúar 2023 og býður upp á alls konar gleðiverkfæri. Þættirnir eru sex talsins, hver með sitt þema og eru aðgengilegir í spilara Krakkarúv. Á vef Gleðiskruddunar eru að finna verkefni sem er hægt að vinna samhliða áhorfi.
Þáttur 1 – Gleðiverkfærin:
📺 Gleðiverkfærin: https://www.ruv.is/krakkaruv/spila/glediverkfaeri-glediskruddunnar/34520/a96lc1
3 góðir hlutir – Gleðiverkfæri Gleðiskruddunnar
Þáttur 2 – Tilfinningar:
📺 Tilfinningar: https://www.ruv.is/krakkaruv/spila/glediverkfaeri-glediskruddunnar/34520/a96lc2
Tilfinningar – Gleðiverkfæri Gleðiskruddunnar
Þáttur 3 – Bjartsýni og von:
📺 Bjartsýni og von: https://www.ruv.is/krakkaruv/spila/glediverkfaeri-glediskruddunnar/34520/a96lc3
Bjartsýni og von – Gleðiverkfæri Gleðiskruddunnar
Þáttur 4 – Styrkleikar:
📺 Styrkleikar: https://www.ruv.is/krakkaruv/spila/glediverkfaeri-glediskruddunnar/34520/a96lc4
Styrkleikar – Gleðiverkfæri Gleðiskruddunnar
Þáttur 5 – Núvitund:
📺 Núvitund: https://www.ruv.is/krakkaruv/spila/glediverkfaeri-glediskruddunnar/34520/a96lc5
Núvitund – Gleðiverkfæri Gleðiskruddunnar (1)
Þáttur 6 – Sjálfsvinsemd:
📺 Sjálfsvinsemd: https://www.ruv.is/krakkaruv/spila/glediverkfaeri-glediskruddunnar/34520/a96lc6
Sjálfsvinsemd – Gleðiverkfæri Gleðiskruddunnar
(Sótt af vef Gleðiskruddunnar 13.12.2024)