Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Hagir og líðan grunnskólanemenda 2010-2020

Hér má finna samantekt á niðurstöðum úr könnunum um hagi og líðan ungs fólks í Reykjavík annarsvegar í 5.-7. bekk og hinsvegar í 8.-10. bekk frá árinu 2010-2020.

https://reykjavik.is/hagir-og-lidan-grunnskolanemenda

Um er að ræða mjög gaglegar upplýsingar sem geta nýst við stefnumótun í öllu skóla- og frístundastarfi.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni
Markhópur Börn 10-16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Forvarnir, Lífs- og neysluvenjur, Sjálfsmynd, Sjálfstraust
Scroll to Top
Scroll to Top