1-3 ára

Orð-bak-forði

Skemmtilegur leikur sem eflir orðaforða og hugtakaskilning barna með annað móðurmál en íslensku. Leikurinn byggir á því að kennari festir eitt orð eða mynd á bak hvers nemanda án þess að hann viti hvaða orð það er. Nemendur eru kallaðir upp einn í einu. Sá sem kemur upp á að finna út úr því hvert […]

Orð-bak-forði Read More »

Heilbrigði og velferð – Rit um grunnþætti menntunar

Í þessu riti er fjallað um hvernig efla má heilbrigði og stuðla markvisst að velferð og vellíðan í öllu skólastarfi. Helstu þættir heilbrigðis sem áhersla er lögð á eru jákvæð og raunsönn sjálfsmynd, hreyfing, næring, hvíld, andleg vellíðan, góð samskipti, öryggi, hreinlæti, kynheilbrigði og skilningur á eigin tilfinningum og annarra. Þetta er eitt af sex heftum

Heilbrigði og velferð – Rit um grunnþætti menntunar Read More »

Opinskátt um ofbeldi

Markmið verkefnisins Opinskátt um ofbeldi er að auka þekkingu barna á ofbeldi og gera þau fær um að ræða það opinskátt og taka afstöðu gegn því. Hér má finna myndir til að nota sem kveikjur að umræður, leiðbeiningar með myndunum og veggspjöld sem hægt er prenta út. Þrír starfsstaðir; leikskólinn Gullborg, Grandaskóli og frístundaheimilið Undraland, tóku þátt

Opinskátt um ofbeldi Read More »

Scroll to Top