Undirrót haturs (Why we hate) – heimildaþættir
Þættir úr smiðju Steven Spielbergs þar sem sá eiginleiki mannsins að geta hatað er rannsakaður. Viðfangsefnið er rannsakað út frá sjónarhorni sálfræði, taugavísinda og félagsfræði sem og í sögulegu samhengi. Þættirnir eru sex talsins og eru um 40 mín. langir.
Undirrót haturs (Why we hate) – heimildaþættir Read More »