12-16 ára

Samvinnuleikir

Handbók á ensku með ísbrjótum, verkefnum til að hjálpa fólki að kynnast, liðsheildarverkefnum o.fl. þar sem áhersla er lögð á að vinna eftir aðferðum óformlegs náms. Hentar vel í vinnu með unglingum. Þessi bók er tilvalin til notkunar í hópastarfi og félagsmiðstöðvar gætu nýtt mörg verkfæri í daglegu starfi.

Samvinnuleikir Read More »

Samúð og samhygð

Á heimasíðu Melli O´Brien, sem m.a. er jógakennari og núvitundarsérfræðingur, er að finna umfjöllun um samhygð (e. empathy) og stutta teiknimynd þar sem Dr. Brené Brown fer yfir muninn á samúð og samhygð. Myndina hentar vel í vinnu með starfsfólki og/eða unglingum.

Samúð og samhygð Read More »

Syndir holdsins – skilgreining, viðbrögð og úrræði við stafrænu kynferðisofbeld

Í þessari háskólaritgerð Huldu Hólmkelsdóttur er leitast við að skilgreina stafrænt kynferðisofbeldi auk þess að velta upp mögulegum viðbrögðum og úrræðum um hvernig sé hægt að bregðast við. Ath. hér er hægt að lesa um stafrænt kynferðisofbeldi gegn börnum og hér gegn unglingum og úrræði við því á vef 112.

Syndir holdsins – skilgreining, viðbrögð og úrræði við stafrænu kynferðisofbeld Read More »

Kynfræðsluvefurinn

Á kynfræðsluvef Menntamálastofnunar getur þú m.a. skoðað hvaða breytingar verða á líkamanum við kynþroska, fræðst um líffærin sem tengjast honum, um getnað og getnaðarvarnir, kynhneigð, kynlíf, fósturþroska og fæðingu. Ath. Mikilvægt er að hafa fjölbreytileika í huga þegar þessi vefur er skoðaður. Á þessum vef er lagt áherslu á sís kynja fólk en eins og við

Kynfræðsluvefurinn Read More »

Scroll to Top