13-16 ára

Skólaþing – Verkefnakista skóla á grænni grein

Um er að ræða verkefni úr verkefnakistu Landverndar sem kallast “Skólar á grænni grein.” Markmiðið með verkefninu er að þjálfa nemendur í lýðræðislegum vinnubrögðum, þjálfa nemendur í gagnrýnum skoðanaskiptum, skapa jafnræði í ákvarðanatöku og sýna nemendum fram á að að þeir geti haft raunveruleg áhrif á skólaumhverfið sitt. Verkefnið er hægt að vinna með 6-20

Skólaþing – Verkefnakista skóla á grænni grein Read More »

Eitruð lítil Pilla – Fræðslupakki

Borgarleikhúsið í samstarfi við Jafnréttisskólann og Viku6 bauð unglingum úr 10. bekk að koma með félagsmiðstöðinni sinni á söngleikinn Eitruð lítil pilla í febrúar 2024. Leikhúsferðinni var svo fylgt eftir með fræðslupakka þar sem unnið var með þemu verksins. Söngleikurinn tekst á við málefni eins og fíknivanda, kynferðisofbeldi, framhjáhald, brothætta glansímynd, fordóma, kynvitund og fleira.

Eitruð lítil Pilla – Fræðslupakki Read More »

Scroll to Top