Stjórnlög unga fólksins
Á youtube rás verkefnisins Stjórnlög unga fólksins er að finna myndbönd tengd stjórnarskránni. Umboðsmaður barna, Unicef og Reykjavíkurborg stóðu að verkefninu Stjórnlög unga fólksins. Markmið þess verkefnis var að tryggja að raddir ungmenna heyrðust við endurskoðun á stjórnarskránni.
Stjórnlög unga fólksins Read More »