6-9 ára

Byggjum betri heim – Verkefnahefti byggt á heimsmarkmiðum Sþ

Verkefnahefti sem skátahreyfingin tók saman og byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Verkefnin er hægt að aðlaga að öllum aldurshópum. Verkefnaheftið er þýtt og staðfært en það er bæði hægt að nota það rafrænt sem og að prenta það út. Góð kynning er á hverju heimsmarkmiði fyrir sig og hverju markmiði fylgja verkefni af ýmsu tagi

Byggjum betri heim – Verkefnahefti byggt á heimsmarkmiðum Sþ Read More »

Landslag í þrívídd

Efla hefur safnað landfræðilegum gögnum og unnið nokkur þrívíddarlíkön af landslagi sem gaman er skoða og nýta í kennslu og útinámi. Hér er líkan af Búrfellsgjánni í nágrenni Reykjavíkur. Þar hefur þunnfljótandi hraun flætt eftir farvegi. Hraunið hefur ekki náð að storkna nema í hliðum farvegarins og það eru einmitt þær hliðar sem mynda gjána

Landslag í þrívídd Read More »

Leiðbeiningar til starfsfólks – Kynferðisleg áreitni eða ofbeldi

Börn eiga rétt á því að ræða við starfsfólk í skóla- og frístundastarfi í trúnaði um viðkvæm mál, t.d. um kynferðislega áreitni eða kynferðislegt ofbeldi. Mikilvægt er að starfsfólk haldi ró sinni, hlusti vel á barnið og gæti þess að spyrja ekki leiðandi spurninga. Barnið skal í öllum tilvikum njóta vafans og fá ráðgjöf og

Leiðbeiningar til starfsfólks – Kynferðisleg áreitni eða ofbeldi Read More »

Leiðbeiningar til barna – Kynferðisleg áreitni eða ofbeldi

Ef þú telur þig hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi eða þá að þú hefur orðið vitni að kynferðilegu ofbeldi eða áreitni er mikilvægt að leita sér  aðstoðar. Ef þú ert óviss um  hvað felst í þessum hugtökum og vilt vita meira um þau getur verið gott að skoða hvað þessi hugtök þýða; kynferðisleg

Leiðbeiningar til barna – Kynferðisleg áreitni eða ofbeldi Read More »

Kynferðisleg áreitni og kynferðislegt ofbeldi

Hér fyrir neðan má finna skilgreiningu á kynferðislegri áreitni annarsvegar og kynferðislegu ofbeldi hinsvegar. Á vef menntastefnunnar má einnig finna leiðbeiningar til barna sem hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi og leiðbeiningar fyrir starfsfólk í skóla- frístundastarfi sem hefur vitneskju um börn sem verið er að breyta ofbeldi. Bendum einnig á verkefnið Opinskátt um

Kynferðisleg áreitni og kynferðislegt ofbeldi Read More »

Seesaw – námsumsjónarkerfi

Seesaw er námsumsjónarkerfi sem hentar vel á yngstu stigum skóla- og frístundastarfs. Verkfærið er byggt upp sem rafræn feril- og verkefnamappa. Foreldrar/forsjáraðilar geta fylgst með þegar verkefnum er bætt í möppuna með því að sækja smáforrit eða að skrá sig inn á vef Seesaw. Einnig er hægt að fá textaskilaboð eða tölvupóst. Kennari sendir foreldrum/forsjáraðilum

Seesaw – námsumsjónarkerfi Read More »

Scroll to Top