Útivistartími barna á 6 tungumálum
Miðja máls og læsis hefur útbúið fallegar og skilmerkilega framsettar upplýsingar um útivistartíma barna á 6 tungumálum. Hér má finna prentanlegar útgáfur á ensku, pólsku, filippseysku, arabísku, spænsku, kúrdísku.
Útivistartími barna á 6 tungumálum Read More »