Lykiltölur í lífi barna – Fyrirlestraröð R&G
Rannsóknir og greining hefur tekið upp birt á vef sínum röð áhugaverðra fyrirlestra um málefni barna og ungmenna. Viðfangsefni fyrirlestranna tengjast niðurstöðum rannsókna á vegum R&G og tengjast m.a. svefn ungmenna, koffínneyslu, áhættu- og verndandi þáttum, andlegri líðan og lykiltölum í lífi barna.
Lykiltölur í lífi barna – Fyrirlestraröð R&G Read More »