9-12 ára

Vínil uppskriftarbók

Í þessari glæsilegu uppskriftabók má finna hagnýt verkefni sem flestir ættu að geta nýtt til að taka sín fyrstu skref í að búa til skjöl sem henta fyrir vínylskera með teikniforritinu Inkscape. Uppskriftabókin er góður grundvöllur fyrir frekara nám og mótun nýrra hugmynda með stafrænni framleiðslutækni. Uppskriftabókin getur því verið hagnýt öllum skólum hvort sem […]

Vínil uppskriftarbók Read More »

Að búa til og sýsla með mýsli

Í þessu verkfæri má finna annarsvegar glæsilegar leiðbeiningar um hvernig á að búa til mýsli, efni framtíðarinnar og hinsvegar vinnuhefti fyrir kennara um hvernig hægt er að nýta efnið í kennslu. Þetta verkfæri er afrakstur verkefnisins Skapandi námssamfélag í Breiðholti sem fékk styrk út B-hluta þróunar- og nýsköpunarsjóðs skóla- og frístundaráðs fyrir skólaárið 2019-2020 og 2020-2021.

Að búa til og sýsla með mýsli Read More »

Green screen í Do Ink

Smáforritið Do Ink er tilvalið til að búa til green screen myndbönd á einfaldan og skemmtilegan hátt. Forritið Hér má sjá kennslumyndbönd í notkun á Do Ink til að búa til Green screen myndbönd frá Erlu og Antoníu í Mixtúru. Forritið er hægt að sækja á iPhone símum og iPad spjaldtölvum.

Green screen í Do Ink Read More »

Scroll to Top