Snjallvefjan
Viltu nota tæknina til að mæta þörfum nemenda sem glíma við náms- og lestrarerfiðleika? Á Snjallvefjunni er margvíslegur fróðleikur um stuðning í námi með rafrænum lausnum, kennslumyndbönd og netspjall.
Viltu nota tæknina til að mæta þörfum nemenda sem glíma við náms- og lestrarerfiðleika? Á Snjallvefjunni er margvíslegur fróðleikur um stuðning í námi með rafrænum lausnum, kennslumyndbönd og netspjall.
Varúlfaspilið er gjöf til kennara og nemenda um allt land frá Ingva Hrannari Ómarssyni – Leikurinn tengist um margt lykilhæfni í aðalnámskrá grunnskóla.
Varúlfaspilið – Gjöf til kennara og nemenda Read More »
Þessi flotta Verkefnakista kemur fá kennurum sem hafa unnið með nemendum á vettvangi í Grænfánaverkefni Landverndar. Þar má finna meira en 50 spennandi verkefni sem tengjast umhverfisvernd til að vinna með nemendum á öllum skólastigum bæði í kennslustofunni og útinámi. Meðal verkefna sem finna má í verkefnakistunni eru Náttúruljóð, Töskusaumur og Hvaðan kemur vatnið
Verkefnakista Grænfánans – Umhverfislæsi Read More »
Á Tungumálatorginu má finna ógrynni upplýsinga um leiðir í kennslu tvítyngdra barna og margt fleira.
Á vefsíðu á vegum Fræðslusviðs Akureyrar er að finna margvíslegar upplýsingar um kennslu tvítyngdra barna.
Nemendur með íslensku sem annað mál Read More »
Haflæs manneskja gerir sér grein fyrir mikilvægi hafsins í lífi okkar og annarra lífvera á jörðinni. Hreint haf er námsefni eftir Margréti Hugadóttur sem gefið er út af Landvernd og Menntamálastofnun. Námsefnið fjallar um hafið, loftslagsbreytingar og hvernig við getum haft áhrif. Námsefnið Hreint haf rafbók fjallar um hvernig hafið hefur áhrif á okkur og
Hreint haf – Rafbók um haflæsi og loftslagsbreytingar Read More »
Á vefsíðu Barnaheilla er m.a. að finna fræðsluefni og myndbönd um einelti, vanrækslu og börn á samfélagsmiðlum. Meðal efnis sem finna má á síðunni er Vinátta sem er efni fyrir börn frá 1 árs til 9 ára
Á vef UNICEF á Íslandi fá finna fullt af áhugaverðum upplýsingum um réttindi barna.
Á vef umboðsmanns barna má finn fjölbreytt efni sem tengist barnasáttmálanum og réttindum barna í víðum skilningi.