9-12 ára

Þakklætis Mikado

Leikið með Mikadó-spil. Allir pinnarnir eru látnir falla niður. Þátttakendur skiptast á að draga  einn pinna án þess að aðrir pinnar hreyfist. Í hvert skipti sem þátttakanda tekst að draga pinna án þess að hreyfa aðra á hann að segja frá því fyrir hvað hann/hún er þakklát/-ur, í samræmi við litinn á pinnanum. Fyrirfram er […]

Þakklætis Mikado Read More »

Verkefnakista Grænfánans – Umhverfislæsi

Þessi flotta Verkefnakista kemur fá kennurum sem hafa unnið með nemendum á vettvangi í Grænfánaverkefni Landverndar. Þar má finna meira en 50 spennandi verkefni sem tengjast umhverfisvernd til að vinna með nemendum á öllum skólastigum bæði í kennslustofunni og útinámi. Meðal verkefna sem finna má í verkefnakistunni eru Náttúruljóð, Töskusaumur og Hvaðan kemur vatnið

Verkefnakista Grænfánans – Umhverfislæsi Read More »

Hreint haf – Rafbók um haflæsi og loftslagsbreytingar

Haflæs manneskja gerir sér grein fyrir mikilvægi hafsins í lífi okkar og annarra lífvera á jörðinni. Hreint haf er námsefni eftir Margréti Hugadóttur sem gefið er út af Landvernd og Menntamálastofnun. Námsefnið fjallar um hafið, loftslagsbreytingar og hvernig við getum haft áhrif. Námsefnið Hreint haf rafbók fjallar um hvernig hafið hefur áhrif á okkur og

Hreint haf – Rafbók um haflæsi og loftslagsbreytingar Read More »

Barnaheill

Á vefsíðu Barnaheilla er m.a. að finna fræðsluefni og myndbönd um einelti, vanrækslu og börn á samfélagsmiðlum. Meðal efnis sem finna má á síðunni er Vinátta sem er efni fyrir börn frá 1 árs til 9 ára

Barnaheill Read More »

Scroll to Top