Þakklætis Mikado
Leikið með Mikadó-spil. Allir pinnarnir eru látnir falla niður. Þátttakendur skiptast á að draga einn pinna án þess að aðrir pinnar hreyfist. Í hvert skipti sem þátttakanda tekst að draga pinna án þess að hreyfa aðra á hann að segja frá því fyrir hvað hann/hún er þakklát/-ur, í samræmi við litinn á pinnanum. Fyrirfram er […]