Jói og Baunagrasið
Í leikskólanum Vinagerði hefur verið unnið markvisst með ævintýrið um Jóa og baunagrasið. Meginmarkmiðið með verkefninu var að efla lesskilning og náttúrulæsi leikskólabarnanna.Í verkefninu er komið inn á alla námsþætti menntastefnunnar.
Jói og Baunagrasið Read More »