Starfsfólk

Klárir krakkar í Ösp

Í leikskólanum Ösp hefur verið lögð áhersla á að efla félagsfærni . Í skólanum var innleitt verkefni úr Verkfærakistu Vöndu (Vöndu Sigurgeirsdóttur) og á sama tíma var vinabangsann Blær boðinn velkominn í barnahópinn. Í myndbandinu eru ljósmyndir frá öllum deildum leikskólans, leikstund úr verkfærakistunni og sameiginlega söngstund með bangsanum Blæ.

Klárir krakkar í Ösp Read More »

Menntastefnu fígúra - barn í hjólastól í körfubolta

Statped – Sérþarfir

Statped er norsk heimasíða þar sem fjallað er um alls slags sérþarfir, ekki ósvipað og Sjónarhólssíðan íslenska. Statped stendur ekki bara fyrir netfræðslu heldur líka ráðstefnum og námskeiðum um margs konar sérþarfir nemenda. Í boði er t.d. mjög góð námskeið fyrir starfsfólk leikskóla í upplýsingatækni og sérkennslu. Á vefsíðunni síðunni er hægt að horfa á

Statped – Sérþarfir Read More »

Aðalnámskrá grunnskóla

Menntamálastofnun hefur opnað vefsvæði með aðalnámskrá grunnskóla.Í rafrænni framsetningu er efni námskrár, s.s. grunnþáttum, lykilhæfni og einstökum greinum gerð skil og boðið er upp á leit í 27 köflum skrárinnar.Þá er á vefnum margs konar efni sem stutt getur við sameiginlegan skilning á námskránni, hugtökum sem þar koma fram og tengslum námskrár við framkvæmd náms

Aðalnámskrá grunnskóla Read More »

Scroll to Top