Klárir krakkar í Ösp
Í leikskólanum Ösp hefur verið lögð áhersla á að efla félagsfærni . Í skólanum var innleitt verkefni úr Verkfærakistu Vöndu (Vöndu Sigurgeirsdóttur) og á sama tíma var vinabangsann Blær boðinn velkominn í barnahópinn. Í myndbandinu eru ljósmyndir frá öllum deildum leikskólans, leikstund úr verkfærakistunni og sameiginlega söngstund með bangsanum Blæ.
Klárir krakkar í Ösp Read More »


