Starfsfólk

Fjölmenningarvefur Kópavogs

Á fjölmenningarvef Kópavogs hefur verið safnað saman heimatilbúnu námsefni og öðrum upplýsingum sem nýtast þeim sem vinna með börnum og unglingum með annað móðurmál en íslensku. Á vefnum er hægt að finna efni fyrir leikskóla, grunnskóla og frístundastarf auk þess sem að þar má finna efni fyrir íþróttafélög. Efninu sem safnað hefur verið saman kemur […]

Fjölmenningarvefur Kópavogs Read More »

Íslenska grunnskólakerfið – myndbönd

Hér gefur að líta glæsileg myndbönd þar finna má greinagóða lýsingu á íslenska grunnskólakerfinu. Myndböndin eru sérstaklega gagnleg fyrir foreldra sem eru eiga börn sem eru að hefja skólagöngu. Myndböndin má finna á íslensku, ensku, filippseysku, pólsku, arabísku, spænsku, litáíska, víetnömsku og kúrdísku. En til stendur að talsetja myndbandið á enn fleiri tungumálum. Myndbandið er

Íslenska grunnskólakerfið – myndbönd Read More »

Samþætting námsgreina með upplýsingatækni

Í þessari flottu útgáfu má finna 10 verkefni sem byggja á samþættingu námsgreina á mið- og unglingastigi við upplýsingatækni. Samþætting er mikilvæg. Það að læra eitthvað eitt og þjálfa án samhengis við annað skilar árangri til skamms tíma litið en það að annað sé numið með er betra til lengri tíma litið. Ástæðan er m.a.

Samþætting námsgreina með upplýsingatækni Read More »

Björgvin Páll Gústavsson – Reynslusaga af því að rekast á í skólakerfinu

Í Þessum einlæga fyrirlestri fjallar Björgvin Páll Gústavsson um reynslu sína af því að vera strákur sem rakst á í skólakerfinu. Hann var barn sem upplifði gríðarlega vanlíðan sem braust út í hegðunarvanda. Hann ræðir um mikilvægi þess að hafa trú á börnum og að sýna börnum kærleika, ekki síst þegar þau hafa málið sig

Björgvin Páll Gústavsson – Reynslusaga af því að rekast á í skólakerfinu Read More »

Scroll to Top