Starfsfólk

Sköpunarkraftur og sköpunarferli í skólastarfi

Í þessari grein eftir Hrafnhildi Eiðsdóttur og Jóhönnu Einarsdóttur er fjallað um rannsókn á hugmyndum fjögurra kennara um sköpunarkraft í kennslu. Gildi og tilgangur rannsóknarinnar fólst í að varpa ljósi á sköpunarkraft í skólastarfi og fá fram hugmyndir um hvernig byggja má á sköpunarkrafti í kennslu. Gengið er út frá því að sköpunarkraftur byggi á […]

Sköpunarkraftur og sköpunarferli í skólastarfi Read More »

Skapandi skóli

Í handbókinni Skapandi skóli eru hagnýtar upplýsingar um fjölbreytta og skapandi kennslu fyrir kennara á öllum stigum grunnskóla. Fjallað er um nokkrar kennsluaðferðir, bent á margvísleg verkefni og verkfæri sem nýtast á sviði upplýsingatækni og stafrænnar miðlunar.  

Skapandi skóli Read More »

Lýðræði og tækni – kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar af vef Menntamálastofnunar með hugmyndum og verkefnum í tengslum við námsbókina Lýðræði og tækni sem var einnig gefin út sem hljóðbók. Fjölmörg  verkefni fylgja leiðbeiningunum og því er hægt að velja verkefni eftir áhugasviði og getu nemendahópsins hverju sinni. Hverjum kennara er í sjálfsvald sett hvernig hann notar þessar hugmyndir og verkefni.

Lýðræði og tækni – kennsluleiðbeiningar Read More »

Scroll to Top