Starfsfólk

Sjúk ást

Sjúk ást er verkefni á vegum Stígamóta um ofbeldi í samböndum ungmenna.Verkefninu er ætlað að vera forvörn gegn ofbeldi með því að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Markmiðið er að ungmenni þekki muninn á heilbrigðum, óheilbrigðum og ofbeldisfullum samböndum. Á vefnum eru upplýsingar um:👉 Kynlíf👉 Klám👉 Birtingarmyndir ofbeldis👉 Hvað einkennir heilbrigð sambönd👉 Hvað

Sjúk ást Read More »

Kynlífsmenning framhaldsskólanema frá sjónarhorni ungra karla

Í þessari grein frá árinu 2019 á Netlu eftir Kolbrúnu Hrund Sigurgeirsdóttur, Þórð Kristinsson og Þorgerði J. Einarsdóttur er fjallað um upplifun ungra karla af þeirri kynlífsmenningu sem tíðkast í framhaldsskólum. Niðurstöður rannsóknar benda til þess að félagsþrýstingur hafi töluverð áhrif á kynlífsmenningu ungra karla. Þrýstingur er á þeim að vera ávallt reiðubúnir að stunda

Kynlífsmenning framhaldsskólanema frá sjónarhorni ungra karla Read More »

Frístundir og fagmennska

Frístundir og fagmennska er rafrænt yfirlitsrit um æskulýðs- og frístundastarf. Fjallað er um frítímann í tengslum við ákveðin þemu s.s. frístundastarf sem vettvang félagsuppeldisfræðinnar, lýðræði í tengslum við starf og þátttöku á vettvangi frítímans og barnasáttmálann og birtingarmynd hans í frístundastarfi. Seinni hluti ritsins er helgaður frístundaþjónustu sveitarfélaga og þar er fjallað um frístundaheimili, félagsmiðstöðvar,

Frístundir og fagmennska Read More »

Scroll to Top