Frístundastarf

Skólafélagsfærni PEERS

Samstarfsverkefni nokkurra grunnskóla í Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum, þjónustumiðstöð hverfisins ásamt einni félagsmiðstöð og einu frístundaheimili. Markmiðin með þessu verkefni eru að: • Innleiða skólafélagsfærni PEERS í sex grunnskólum, á einu frístundaheimili og í einni félagsmiðstöð. • Auka við þekkingu fagmenntað starfsfólks í að kenna börnum félagsfærni eftir raunprófaðri aðferð sem hefur gefið góðan árangur […]

Skólafélagsfærni PEERS Read More »

Það þarf heilt þorp; samstarfsverkefni um félagsfærni og sjálfseflingu

Samstarfsverkefni leikskóla, grunnskóla og frístundastarfs í Bakkahverfinu í Breiðholti. Að búa börn hverfisins undir virka þátttöku í fjölmenningar- og fjölþjóðlegu lýðræðissamfélagi, efla hæfni barna í jákvæðum og árangursríkum samskiptun,færni í samstarfi, að setja sig í spor annarra og sýna góðvild og virðingu, efla tilfinningalæsi, réttlætiskennd og leiðtogahæfni barnanna ofl. Skólaárið 2019-2020 fékk verkefnið 5.500.000 kr.

Það þarf heilt þorp; samstarfsverkefni um félagsfærni og sjálfseflingu Read More »

Scroll to Top