Skólafélagsfærni PEERS
Samstarfsverkefni nokkurra grunnskóla í Vesturbæ, Miðborg og Hlíðum, þjónustumiðstöð hverfisins ásamt einni félagsmiðstöð og einu frístundaheimili. Markmiðin með þessu verkefni eru að: • Innleiða skólafélagsfærni PEERS í sex grunnskólum, á einu frístundaheimili og í einni félagsmiðstöð. • Auka við þekkingu fagmenntað starfsfólks í að kenna börnum félagsfærni eftir raunprófaðri aðferð sem hefur gefið góðan árangur […]
Skólafélagsfærni PEERS Read More »