Kvikmyndir fyrir alla
Handrit og sögugerð – Upptökur – Eftirvinnsla. Á þessari vefsíðu Listar fyrir alla er námsefni um helstu atriði í kvikmyndagerð og kynningarmyndbönd um íslenska kvikmyndagerðarmenn.
Kvikmyndir fyrir alla Read More »
Handrit og sögugerð – Upptökur – Eftirvinnsla. Á þessari vefsíðu Listar fyrir alla er námsefni um helstu atriði í kvikmyndagerð og kynningarmyndbönd um íslenska kvikmyndagerðarmenn.
Kvikmyndir fyrir alla Read More »
Þetta flotta kennsluefni í kynfræðslu er var búið til af Rut Ingvarsdóttur sem hluti af meistaraverkefni hennar í menntunarfræðum við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Efnið skiptist í þrjá hluta, fræðilega greinargerð, kennsluleiðbeiningar og námsbók í kynfræðslu fyrir 5-8 ára nemendur og má finna allt þetta efni hér fyrir neðan. Verkefnið var eitt sjö meistaraverkefna sem
Kraftaverkið ég – Kynfræðsla fyrir yngsta stig Read More »
Í Viku6 sem er haldin í sjöttu viku hvers árs er lögð sérstök áhersla á kynfræðslu og kynheilbrigði í grunnskólum og félagsmiðstöðvum borgarinnar. Hér í þessu verkfæri má finna samansafn af fjölbreyttu efni sem hægt er að nýta í VikuSex og auðvitað allt árið! Á vef Viku6 má finna fjölbreytt kynfræðsluefni fyrir börn á öllum
Námsveggir gera viðfangsefnin í hverri námsgrein sýnileg. Helga Snæbjörnsdóttir og Steingrímur Sigurðarson kennarar á unglingastigi í Hlíðaskóla hafa sett upp námsveggi fyrir hin ýmsu fög og útskýra hér hvernig nýta megi þá í kennslu og skipulagi náms.
Námsveggir í Hlíðaskóla Read More »
Aðalnámskrá leikskóla er á vef mennta- og menningarmálaráðuneytisins.
Aðalnámskrá leikskóla 2011 Read More »
Í menntadagatalinu má finna yfirlit yfir starfsþróun á vegum skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur auk almennra opinna viðburða í menntamálum.
Í þessu riti er fjallað um skapandi starf í skólum og hvernig sköpun fléttast saman við og styður allar námsgreinar. Þetta er eitt af sex heftum í ritröð um grunnþætti menntunar sem mennta- og menningarmálaráðuneytið og Menntamálastofnun gáfu út sameiginlega.
Sköpun – Rit um grunnþætti menntunar Read More »
Í þessu riti er fjallað um jafnréttismenntun á öllum skólastigum og hvernig skapa má tækifæri í skólastarfi fyrir alla til að þroskast á eigin forsendum í anda umburðarlyndis og jafnréttis. Þetta er eitt af sex heftum í ritröð um grunnþætti menntunar sem mennta- og menningarmálaráðuneytið og Menntamálastofnun gáfu út sameiginlega.
Jafnrétti – Rit um grunnþætti menntunar Read More »
Ritið fjallar um menntun til sjálfbærni sem miðar að því að gera fólki kleift að takast á við viðfangsefni sem lúta að samspili umhverfis, félagslegra þátta og efnahags í þróun samfélags. Þetta er eitt af sex heftum í ritröð um grunnþætti menntunar sem mennta- og menningarmálaráðuneytið og Menntamálastofnun gáfu út sameiginlega.
Sjálfbærni – Rit um grunnþætti menntunar Read More »
Í þessu riti er fjallað um læsi í víðum skilningi. Hefðbundið læsi tengist kunnáttu og færni sem fólk þarfnast til þess að geta fært hugsun sína í letur og skilið prentaðan texta. Læsi í víðum skilningi vísar hins vegar til þess að nemendur nái tökum á ýmsum táknkerfum og miðlum; kunni til dæmis að búa til
Læsi – Rit um grunnþætti menntunar Read More »