Fræðilegt

ECORoad – Sjálfbærnimenntun

Ártúnsskóli skipulagði Erasmus+ verkefnið ECO road ásamt skólum frá Belgíu, Finnlandi og Englandi. Markmið verkefnisins var að styrkja menntun til sjálfbærni með því að þróa skólabrag. Góður skólabragur verður ekki til af sjálfu sér og hann viðhelst ekki af sjálfu sér heldur. Ef skólabragurinn á að styðja við menntun til sjálfbærni (eða bara nám yfirleitt)

ECORoad – Sjálfbærnimenntun Read More »

Greinasafn um stafrænt æskulýðsstarf

Umfjöllun um hvernig stafræna byltingin hefur breytt samfélaginu, lykilþætti sem þarf að huga að í því samhengi og áhrifum á ungt fólk og framtíð þeirra. Lögð er áhersla á að fjalla um tæknileg-, samfélagsleg- og menningarleg áhrif stafrænna breytinga í tengslum við ungt fólk og leitast við að kortleggja og ávarpa þau tækifæri og hættur

Greinasafn um stafrænt æskulýðsstarf Read More »

Allir vinir – forvarnir gegn einelti

Verkefnið Allir vinir hvílir á þremur grundvallarþáttum; félagsfærni, vináttu og samvinnu og miðar að forvörnum gegn einelti. Kennarar geta lagt fyrir nemendur könnunarpróf til að meta félagslega stöðu einstaklinga og hópsins sem heildar. Einstaklingsvinnan gengur út á að styrkja jákvæða hegðun og börnin sjálf sem einstaklinga, ásamt því að breyta neikvæðri hegðun eða þeirri hegðun

Allir vinir – forvarnir gegn einelti Read More »

Scroll to Top