Hvað einkennir skapandi skólastarf?
Hér er búið að taka saman mikilvæg atriði sem einkenna skapandi skólastarf. Upplýsingarnar eru fengnar úr riti um Sköpun sem er hluti af ritröð um grunnþætti menntunnar. Ritið fjallar um skapandi starf í skólum og hvernig sköpun fléttast saman við og styður allar námsgreinar.
Hvað einkennir skapandi skólastarf? Read More »