100 orð
Vefsíðan 100 orð er ætluð sem kennsluefni við lestrarnám í grunnskóla og miðar að eflingu sjónræns orðaforða. Vefsíðan gengur út á lestur orða af orðalistum af mismunandi erfiðleikastigi.
Vefsíðan 100 orð er ætluð sem kennsluefni við lestrarnám í grunnskóla og miðar að eflingu sjónræns orðaforða. Vefsíðan gengur út á lestur orða af orðalistum af mismunandi erfiðleikastigi.
Málumhverfi tölvuleikja er að mestu á ensku. Því er mikilvægt að benda nemendum á áhugavert efni um þeirra áhugamál þar sem íslenska er markvisst notuð til þess að fjalla um tölvuleikjaheiminn. Spjallþættir á íslensku um tölvuleiki.
Tölvuleikjaspjallið Read More »
Á Fuglavef Menntamálastofnunar er margvíslegur fróðleikur um íslenska fugla, útlit þeirra, rödd, hegðun, búsvæðaval, farhætti, varphætti o.fl. Þar má jafnframt finna ýmsan fróðleik um fuglaskoðun.
Hér gefur að líta glæsileg myndbönd þar finna má greinagóða lýsingu á íslenska grunnskólakerfinu. Myndböndin eru sérstaklega gagnleg fyrir foreldra sem eru eiga börn sem eru að hefja skólagöngu. Myndböndin má finna á íslensku, ensku, filippseysku, pólsku, arabísku, spænsku, litáíska, víetnömsku og kúrdísku. En til stendur að talsetja myndbandið á enn fleiri tungumálum. Myndbandið er
Íslenska grunnskólakerfið – myndbönd Read More »
Í þessari flottu útgáfu má finna 10 verkefni sem byggja á samþættingu námsgreina á mið- og unglingastigi við upplýsingatækni. Samþætting er mikilvæg. Það að læra eitthvað eitt og þjálfa án samhengis við annað skilar árangri til skamms tíma litið en það að annað sé numið með er betra til lengri tíma litið. Ástæðan er m.a.
Samþætting námsgreina með upplýsingatækni Read More »
Í Þessum einlæga fyrirlestri fjallar Björgvin Páll Gústavsson um reynslu sína af því að vera strákur sem rakst á í skólakerfinu. Hann var barn sem upplifði gríðarlega vanlíðan sem braust út í hegðunarvanda. Hann ræðir um mikilvægi þess að hafa trú á börnum og að sýna börnum kærleika, ekki síst þegar þau hafa málið sig
Björgvin Páll Gústavsson – Reynslusaga af því að rekast á í skólakerfinu Read More »
Í þessum áhugaverða fyrirlestri sem ber yfirskriftina Inside hate – women in the way of happiness má heyra Christian Vorre Mogensen sem starfa sem sérfræðingur hjá Center for Digtial Youth care í Kaupmannahöfn fjalla um hvernig og hvers vegna drengjum og ungum mönnum hættir til að sækja í einangruð samfélög á netinu þar sem þeir
Reiðir drengir á netinu – Angry Men Online Read More »
Í þessum leiðbeiningum sem teknar voru saman af Jafnréttisskóla Reykjavíkur má finna ráðleggingar til starfsmanna í skóla- og frístundastarfi og foreldra um hvernig hægt er að ræða klám við börn á unglingastigi. Áður en svona samtal er tekið er gott að reyna að skapa þægilegt andrúmsloft og gæta þess að ekki sé valdaójafnvægi á milli
Að tala við börn um klám – Unglingastig Read More »
Ferli rannsókna (e. The Scientific Method) hefur verið nýtt við rannsóknir og vísindastörf síðan á 16. öld. Hér má finna framsetningu á ferli rannsókna þar sem ferlið er hugsað sem vörður í rannsóknarstarfi þar sem viðkomandi er leiddur áfram með spurningum (niður ferlið og svo yfir í næsta dálk). Ef ekki er hægt að svara
Ferli rannsókna (The Scientific Method) Read More »
Í þessum frábæra fyrirlestri fjallar Lára G. Sigurðardóttir, læknir og doktor í lýðheilsuvísindum, um þroska heilans, það sem breytir honum og tengsl við draumaveröldina. Í fyrirlestrinum er farið yfir þá áhættu sem fylgir nikótín fíkn og nýjum áskornum sem fylgja rafrettum og nikótínpúðum sem markaðssett eru til barna og unglinga. Lára fer einnig yfir áhrif
Heili í mótun – Fyrirlestur um þroska heilans Read More »