Ítarefni

Lýðræði og tækni – kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar af vef Menntamálastofnunar með hugmyndum og verkefnum í tengslum við námsbókina Lýðræði og tækni sem var einnig gefin út sem hljóðbók. Fjölmörg  verkefni fylgja leiðbeiningunum og því er hægt að velja verkefni eftir áhugasviði og getu nemendahópsins hverju sinni. Hverjum kennara er í sjálfsvald sett hvernig hann notar þessar hugmyndir og verkefni.

Lýðræði og tækni – kennsluleiðbeiningar Read More »

Heilsueflandi grunnskóli

Heilsueflandi grunnskóla er ætlað að styðja skóla í að vinna markvisst að heilsueflingu í starfi sínu. Í því felst að skapa skólaumhverfi sem stuðlar að andlegri, líkamlegri og félagslegri heilsu og vellíðan nemenda og starfsfólks í samvinnu við heimili og nærsamfélag. Skólar koma sér upp heildrænni og vel skipulagðri heilsustefnu þar sem horft er á

Heilsueflandi grunnskóli Read More »

Scroll to Top