Frístundalæsi
Handbók um eflingu máls og læsis á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar. Hugmyndabanki sem auðvelt er að byggja á.
Handbók um eflingu máls og læsis á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar. Hugmyndabanki sem auðvelt er að byggja á.
Sænska barnabókaakademían setti saman bækling þar sem tilteknar eru sautján ástæður fyrir barnabókum.Bæklingurinn er til á ensku, pólsku og víetnömsku á vef Miðju máls og læsis.
Sautján ástæður fyrir barnabókum Read More »
Makerspace gengur undir ýmsum nöfnum hérlendis s.s. snjallsmiðja, hönnunarsmiðja, snillismiðja, gerver eða tilraunaverkstæði.Á þessum vef um snillismiðjur eru alls slags verkefni og fróðleikur.
Snillismiðjur – Makerspace Read More »
Í aðferðafræði Design Thinking er lögð áhersla á upplifun, samkennd með notendum og nýsköpun. Handbók um Design thinking – aðferðina Grein eftir Samuel Tschepe um hvernig þessi aðferðarfræði nýtist í kennslu.
Í þessu riti eftir Önnu Bamford og gefið var út af menningar- og menntamálaráðuneytinu 2011 er fjallað um skapandi kennsluhætti þvert á námsgreinar og svið. Í henni segir m.a. að greina þurfi á milli þess sem kalla má menntun í listum (þ.e. kennslu hefðbundinna listgreina – tónlistar, leiklistar, handverks, svo dæmi séu tekin) og menntunar
List- og menningarfræðsla á Íslandi Read More »
Handbókin Skapandi ferli, leiðarvísir er eftir Eirúnu Sigurðardóttur myndlistarkonu fyrir einstaklinga í sjálfsnámi og kennara sem ætla sér að stíga út í óvissu skapandi ferlis ásamt nemendum sínum. Í bókinni er kynnt til sögunnar aðferðafræði sem auðvelt er að tileinka sér og þróa eigin leiðir út frá.
Skapandi ferli, leiðarvísir Read More »
Kennsluleiðbeiningar af vef Menntamálastofnunar með hugmyndum og verkefnum í tengslum við námsbókina Lýðræði og tækni sem var einnig gefin út sem hljóðbók. Fjölmörg verkefni fylgja leiðbeiningunum og því er hægt að velja verkefni eftir áhugasviði og getu nemendahópsins hverju sinni. Hverjum kennara er í sjálfsvald sett hvernig hann notar þessar hugmyndir og verkefni.
Lýðræði og tækni – kennsluleiðbeiningar Read More »
Á leikskólaárunum er lagður mikilvægur grunnur að þroska barnasem undirbýr þau fyrir lestrarnám seinna meir en oft er hugtakiðbernskulæsi (e. emergent literacy) notað yfir þetta ferli. Læsisstefna leikskóla er rit sem allir sem vinna með bernskulæsi ættu að lesa.
Lesið í leik – Læsisstefna leikskóla Read More »
Hefurðu hug á að vera með útinám eða vantar þig hugmyndir? Margir leikskólar Reykjavíkurborgar leggja áherslu á að vera með útinám í starfi sínu. Þó nokkrir hafa verið með formlegt þróunarstarf tengt útinámi. Hér fyrir neðan eru nokkrar þróunarskýrslur sem gagnlegt er að grúska í til að fá hugmyndir að því hvernig skipuleggja má útinámið.
Útinám með leikskólabörnum Read More »
Heilsueflandi grunnskóla er ætlað að styðja skóla í að vinna markvisst að heilsueflingu í starfi sínu. Í því felst að skapa skólaumhverfi sem stuðlar að andlegri, líkamlegri og félagslegri heilsu og vellíðan nemenda og starfsfólks í samvinnu við heimili og nærsamfélag. Skólar koma sér upp heildrænni og vel skipulagðri heilsustefnu þar sem horft er á
Heilsueflandi grunnskóli Read More »