Ítarefni

Heilsueflandi grunnskóli

Heilsueflandi grunnskóla er ætlað að styðja skóla í að vinna markvisst að heilsueflingu í starfi sínu. Í því felst að skapa skólaumhverfi sem stuðlar að andlegri, líkamlegri og félagslegri heilsu og vellíðan nemenda og starfsfólks í samvinnu við heimili og nærsamfélag. Skólar koma sér upp heildrænni og vel skipulagðri heilsustefnu þar sem horft er á […]

Heilsueflandi grunnskóli Read More »

Barnaheill

Á vefsíðu Barnaheilla er m.a. að finna fræðsluefni og myndbönd um einelti, vanrækslu og börn á samfélagsmiðlum. Meðal efnis sem finna má á síðunni er Vinátta sem er efni fyrir börn frá 1 árs til 9 ára

Barnaheill Read More »

Samúð og samhygð

Á heimasíðu Melli O´Brien, sem m.a. er jógakennari og núvitundarsérfræðingur, er að finna umfjöllun um samhygð (e. empathy) og stutta teiknimynd þar sem Dr. Brené Brown fer yfir muninn á samúð og samhygð. Myndina hentar vel í vinnu með starfsfólki og/eða unglingum.

Samúð og samhygð Read More »

“Mér finnst það bara verða grófara og grófara”

Upplifun ungra karla á kynlífsmenningu framhaldsskólanema.  Kynlífsmenning innan félagslífs framhaldsskólanema hefur breyst hratt á undanförnum árum. Með öflugri internet-tengingu og tilkomu samfélagsmiðla hefur umræða um kynferðismál breyst og er hún óþvingaðri en áður. Á sama tíma hefur aðgangur að klámi aldrei verið eins óheftur og margt sem bendir til þess að klámvæðingin hafi þónokkur áhrif

“Mér finnst það bara verða grófara og grófara” Read More »

Ég hélt bara að þetta ætti að vera svona

Reynsla kvenna sem upplifðu kynferðisofbeldi í nánu sambandi sem unglingar. Ritgerð Rannveigar Ágústu Guðjónsdóttur til meistaraprófs í kynjafræði við HÍ 2016.   Umfjöllunarefni þessarar ritgerðar er kynferðisofbeldi í nánum samböndum unglinga. Megintilgangur rannsóknarinnar var fólginn í að skoða efnið út frá upplifun brotaþola. Niðurstöðurnar eru settar í samhengi við fyrri rannsóknir um ofbeldi í nánum

Ég hélt bara að þetta ætti að vera svona Read More »

Já þú veist, það var sleppt þessum kafla

Um forsendur jafnréttis og kynfræðslu og fræðslu um klám og kynferðislegt ofbeldi í 6. og 7.bekk.  Ritgerð Rósu Bjarkar Bergþórsdóttur til meistaraprófs í kynjafræði við HÍ 2014. Umfjöllunarefni þessarar ritgerðar voru fræðslumál sem snúa að jafnrétti kynjanna, kynfræðslu, klámi og kynferðislegu ofbeldi í 6. og 7.bekk grunnskólans. Megintilgangur rannsóknarinnar var að skoða forsendur fyrir umræðu

Já þú veist, það var sleppt þessum kafla Read More »

Scroll to Top