Kveikjur

Leikskólalóðin – útivera

Í útiveru njóta börnin þess að leika sér og hreyfa sig í hvaða veðri sem er, sumar, haust, vetur sem vor. Hvar liggja tækifærin? Nýtið aðstæður hér og nú til að efla orðaforða barnanna. Hvaða orð notum við um: – útifatnað – veðurfar – útidótið – umhverfið í garðinum, s.s. sandur, mold, gangstétt, gras – samskipti, […]

Leikskólalóðin – útivera Read More »

Kynfræðsluvefurinn

Á kynfræðsluvef Menntamálastofnunar getur þú m.a. skoðað hvaða breytingar verða á líkamanum við kynþroska, fræðst um líffærin sem tengjast honum, um getnað og getnaðarvarnir, kynhneigð, kynlíf, fósturþroska og fæðingu. Ath. Mikilvægt er að hafa fjölbreytileika í huga þegar þessi vefur er skoðaður. Á þessum vef er lagt áherslu á sís kynja fólk en eins og við

Kynfræðsluvefurinn Read More »

Kroppurinn er kraftaverk – líkamvirðing fyrir börn

Á þessum vef Sigrúnar Daníelsdóttur sálfræðings er fróðleikur um hvernig styðja má við jákvæða líkamsmynd barna, heilbrigt samband við mat og virðingu fyrir fjölbreytileika líkamsvaxtar. Líkamsvirðing er að bera virðingu fyrir líkama sínum og annarra. Það þýðir að við hugsum vel um líkama okkar og hugsum fallega til hans. Við lærum að tengjast honum, hlusta

Kroppurinn er kraftaverk – líkamvirðing fyrir börn Read More »

Sjúk ást

Sjúk ást er verkefni á vegum Stígamóta um ofbeldi í samböndum ungmenna.Verkefninu er ætlað að vera forvörn gegn ofbeldi með því að fræða ungt fólk um mörk og samþykki. Markmiðið er að ungmenni þekki muninn á heilbrigðum, óheilbrigðum og ofbeldisfullum samböndum. Á vefnum eru upplýsingar um:👉 Kynlíf👉 Klám👉 Birtingarmyndir ofbeldis👉 Hvað einkennir heilbrigð sambönd👉 Hvað

Sjúk ást Read More »

Scroll to Top