Barnaheill
Á vefsíðu Barnaheilla er m.a. að finna fræðsluefni og myndbönd um einelti, vanrækslu og börn á samfélagsmiðlum. Meðal efnis sem finna má á síðunni er Vinátta sem er efni fyrir börn frá 1 árs til 9 ára
Á vefsíðu Barnaheilla er m.a. að finna fræðsluefni og myndbönd um einelti, vanrækslu og börn á samfélagsmiðlum. Meðal efnis sem finna má á síðunni er Vinátta sem er efni fyrir börn frá 1 árs til 9 ára
Á youtube rás verkefnisins Stjórnlög unga fólksins er að finna myndbönd tengd stjórnarskránni. Umboðsmaður barna, Unicef og Reykjavíkurborg stóðu að verkefninu Stjórnlög unga fólksins. Markmið þess verkefnis var að tryggja að raddir ungmenna heyrðust við endurskoðun á stjórnarskránni.
Stjórnlög unga fólksins Read More »
Skemmtilegt myndband um heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna um sjálfbæra þróun.
Heimsmarkmið SÞ um sjálfbæra þróun Read More »
Á heimasíðu Edutophia (Geroge Lucas Educational Foundation) er umfjöllun og stutt myndbönd sem geta stutt við liðsheildarvinnu í barna- og unglingahópum þannig að öllum líði eins og þeir séu hluti af hópnum.
Stuðningur við liðsheildarvinnu Read More »
Á heimasíðu Melli O´Brien, sem m.a. er jógakennari og núvitundarsérfræðingur, er að finna umfjöllun um samhygð (e. empathy) og stutta teiknimynd þar sem Dr. Brené Brown fer yfir muninn á samúð og samhygð. Myndina hentar vel í vinnu með starfsfólki og/eða unglingum.
Myndband til að vekja fólk til umhugsunar um sykurmagn í sælgæti og kynna vefinn sykurmagn.is
Sykurmagn í sælgæti Read More »
Hér er að finna stutt myndbönd á ensku þar sem tekið er fyrir hvernig mynd fjölmiðlar draga upp af konum. Athugið að mögulega þarf að staðfesta aldur notenda til að horfa á myndböndin.
Kynlífsvæðing kvenna í fjölmiðlun Read More »
Frábær sænskur fræðsluvefur um allt mögulegt sem tengist kynheilbrigði og unglingsárunum. Þessi síða er á sex tungumálum og geymir glærur, myndbönd, greinar og ýmislegt sniðugt til að nota í kennslu.
Youmo- vefsíða um kynheilbrigði Read More »
Leikin mynd í fjórum þáttum sem hentar vel til fræðslu fyrir nemendur í 7. – 10. bekk. Myndin fjallar um stafrænt kynferðisofbeldi og byggir á sannri sögu tveggja unglinga. Til viðbóta við myndina má finna fjölbreyttar upplýsingar á vef myndarinnar.
The Line er áströlsk vefsíða þar sem fjallað er um ýmislegt er snýr að samböndum, kynlífi, tilfinningum, karlmennsku o.fl. Þar má finna gagnlegar upplýsingar fyrir kennara, foreldra og unglinga.
Sambönd, kynlíf og tilfinningar Read More »