Myndbönd

Innihaldsríkt líf

Myndband sem skoðar 3000 ára glímu mannkynsins við að leita svara við spurningunni um hvernig á að lifa innihaldsríku lífi. Myndbandið tengist verkefni sem kallast #CharacterDay sem haldinn er árlega til að hvetja til samtals og verkefna sem tengjast mannkostum. Dagurinn var fyrst haldinn 2014. Myndbandið hentar í vinnu með starfsfólki og börnum á aldrinum …

Innihaldsríkt líf Read More »

Valdefling í gegnum heimspekilega vinnu

Fjölbreyttar upplýsingar um heimspeki með börnum og unglingum er að finna á heimasíðu miðstöðvar fyrir heimspeki með börnum (Center for Philosophy for Children) sem starfar við Háskólann í Washington. Lögð er áhersla á hvernig hægt er að valdefla ungt fólk í gegnum heimspekilega vinnu.

Scroll to Top
Scroll to Top