Myndbönd

Börn og unglingar á yfirsnúningi

Hér má finna upptöku frá fræðslufundi HÍ um mikilvægi svefns og næringar fyrir börn og ungmenni og innbyrðis tengsl þessara þátta.  Erna Sif Arnardóttir, nýdoktor við Læknadeild Háskóla Íslands, og Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild skólans, fjalla um mikilvægi svefns og næringar fyrir börn og ungmenni og innbyrðis tengsl þessara þátta. 

Börn og unglingar á yfirsnúningi Read More »

Vináttuverkefni Barnaheilla

Á vef Barnaheilla má finna verkefnið Vináttu. Það byggir á nýjustu rannsóknum á aðgerðum gegn einelti og á ákveðinni hugmyndafræði og gildum sem mikilvægt er að séu samofin öðru starfi þeirra skóla sem vinna með efnið.  Vináttu-verkefnið býður upp á raunhæf verkefni fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra. Þátttaka allra í þessu forvarnarverkefni er grundvöllur þess

Vináttuverkefni Barnaheilla Read More »

Scroll to Top