Samstarf félagsmiðstöðvarinnar Frosta og Hagaskóla
Í þessu myndbandi ræða Sigríður Nanna, deildarstjóri í Hagaskóla, og Stefán Gunnar, forstöðumaður í Frosta, um skipulagt samstarf milli Frosta og Hagaskóla. Þar hafa þau að leiðarljósi, Samstarf, Samráð og Samvinnu ásamt því að leggja áherslu á virðingu og traust milli aðila og að það ríki jafnræði milli skóla og frístundastarfs.
Samstarf félagsmiðstöðvarinnar Frosta og Hagaskóla Read More »