Vefsvæði

Vísindavaka

Vísindavaka er nemendamiðað hálf stýrt leitarnám þar sem nemendur í 6. til 10. bekk læra um ferli vísinda með því að búa til eigin tilraun, gera samanburðartilraun og kanna áhrif breyta. Í verkefninu Vísindavöku hanna nemendur samanburðartilraun og læra um breytur með því að skilgreina þær í athugunum sínum. Með því að safna gögnum og […]

Vísindavaka Read More »

Skólar og stríð – UNICEF

Myndband um hvað verður um skóla þegar stríð og hamfarir ganga yfir. Í myndbandinu skoðar Ævar Þór Benediktsson, einnig þekktur sem Ævar vísindamaður, skólastarf við neyðaraðstæður. Ævar fær aðstoð Héðins Halldórssonar, sem starfar fyrir UNICEF með sýrlenskum börnum á flótta í Líbanon, og við heyrum sögur fimm barna sem flúið hafa átök í heimalöndum sínum.

Skólar og stríð – UNICEF Read More »

Útilistaverk í Reykjavík – smáforrit

Vandað smáforrit (e. App) um útilistaverk í Reykjavík sem að gefið er út af Listasafni Reykjavíkur. Á einfaldan og skemmtilegan hátt má fræðast um öll útilistaverk sem Listasafn Reykjavíkur hefur umsjón með í borgarlandinu, ásamt fleiri verkum, hlusta á hljóðleiðsagnir og fara í skemmtilega leiki. Forritinu má hlaða niður endurgjaldslaust í snjalltæki, bæði fyrir iOS og

Útilistaverk í Reykjavík – smáforrit Read More »

Orðaleikur – námsefni fyrir leikskólabörn

Orðaleikur er námsefni fyrir börn af erlendum uppruna sem eru að læra íslensku sem annað tungumál. Námsefnið getur nýst á fjölbreyttan hátt í leikskólastarfi og fyrir alla sem vilja læra einfaldar aðferðir til að efla orðanám barna. Námsefnið miðar að því að kenna grunnorðaforða íslenskunnar á fjölbreyttan hátt og mynda þannig krækjur til að kenna

Orðaleikur – námsefni fyrir leikskólabörn Read More »

Scroll to Top