Kynjaðar staðalímyndir – Hvað getur kennarinn gert?
Stutt fræðsla um staðalímyndir og hvernig hægt er að kveikja umræðu og brjóta upp skaðlegar staðalímyndir. Sjá hér að neðan.
Kynjaðar staðalímyndir – Hvað getur kennarinn gert? Read More »
Stutt fræðsla um staðalímyndir og hvernig hægt er að kveikja umræðu og brjóta upp skaðlegar staðalímyndir. Sjá hér að neðan.
Kynjaðar staðalímyndir – Hvað getur kennarinn gert? Read More »
Verkfæri til að kenna börnum um muninn á kynvitund, kyntjáningu og hverjum fólk laðast að. Athugið að fólk getur verið hvar sem er á örinni/rófinu. Til dæmis getur kyntjáning einstaklings verið mest kvenleg en svolítið karllæg líka. Við getum laðast næstum alveg að körlum en svolítið að konum líka eða kynsegin fólki o.s.frv. Þetta er
Saga fyrir elstu leikskólabörnin til að skoða kynjahlutverk og staðalímyndir.Sagan er tekin úr bók Írisar Arnardóttur „Eru fjöllin blá?“ og heitir „Er ég strákur eða stelpa?“Henni fylgja spurningar sem hægt er að spyrja börnin eftir lesturinn og búa til umræður.Sjá hér neðar.
Er ég strákur eða stelpa? Read More »
Þetta námsefni er ætlað miðstigi grunnskóla og byggir á hæfniviðmiðum og lykilhæfni Aðalnámskrár grunnskóla. Efnið er rafrænt og í formi gagnvirkra glærukynninga sem búnar voru til í fyrirlestrarforritinu Nearpod. Verkefnin byggja á femínískri menntunarfræði og kynjafræði og eru fimm talsins. Helstu þemu eru kvenleiki og karlmennska, kynbundinn launamunur, verkaskipting kynjanna, kynbundið náms- og starfsval og
Kynjajafnrétti – námsefni fyrir miðstig grunnskóla Read More »
Á ungmennavef Alþingis má fræðast um sögu þingsins, lagasetningu, hvernig ungt fólk getur haft áhrif á samfélag sitt og fleira. Vefurinn getur nýst vel í sögu og samfélagsfræðum.
Ungmennavefur Alþingis Read More »
Um er að ræða safn handbóka um snemmtæka íhlutun í leikskólastarfi með áherslu á málþroska og læsi. Verkefnin voru unnin í samstarfi við Ásthildi Bj. Snorradóttur talmeinafræðing.
Snemmtæk íhlutun með áherslu á málþroska og læsi Read More »
Verkefni um kynjajafnrétti og tengingu við sjálfbærni út frá Heimsmarkmiðunum. Verkefnið tekur tvær kennslustundir auk heimanáms á milli kennslustunda. Markmið verkefnis er að fá nemendur til að skoða nærumhverfi sitt og stöðu jafnréttis í samfélaginu. Einnig að átta sig á mikilvægi kynjajafnréttis og tengingu jafnréttis við sjálfbærni í heiminum. Nemendur læra m.a. að safna saman,
Frá mínum sjónarhól – Heimsmarkmiðin/Kynjafræði Read More »
Verkefnahefti sem skátahreyfingin tók saman og byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Verkefnin er hægt að aðlaga að öllum aldurshópum. Verkefnaheftið er þýtt og staðfært en það er bæði hægt að nota það rafrænt sem og að prenta það út. Góð kynning er á hverju heimsmarkmiði fyrir sig og hverju markmiði fylgja verkefni af ýmsu tagi
Byggjum betri heim – Verkefnahefti byggt á heimsmarkmiðum Sþ Read More »
Örstutt myndband sem sýnir hversu staðlaðar hugmyndir barna geta verið um atvinnulífið. Myndbandið er góð kveikja að umræðum og frekari verkefnavinnu um staðalmyndir.
Staðalmyndir og kynjuð störf Read More »
Á læsisvefnum má finna hugmyndabanka um hvernig nýta megi niðurstöður HLJÓM-2 prófa ásamt hugmyndum að verkefnum og leikjum til að örva hljóðkerfisvitund og vinna með þá þætti sem prófaðir eru í HLJÓM-2.