Verkefni

Kynhyrningurinn

Verkfæri til að kenna börnum um muninn á kynvitund, kyntjáningu og hverjum fólk laðast að. Athugið að fólk getur verið hvar sem er á örinni/rófinu. Til dæmis getur kyntjáning einstaklings verið mest kvenleg en svolítið karllæg líka. Við getum laðast næstum alveg að körlum en svolítið að konum líka eða kynsegin fólki o.s.frv. Þetta er

Kynhyrningurinn Read More »

Kynjajafnrétti – námsefni fyrir miðstig grunnskóla

Þetta námsefni er ætlað miðstigi grunnskóla og byggir á hæfniviðmiðum og lykilhæfni Aðalnámskrár grunnskóla. Efnið er rafrænt og í formi gagnvirkra glærukynninga sem búnar voru til í fyrirlestrarforritinu Nearpod. Verkefnin byggja á femínískri menntunarfræði og kynjafræði og eru fimm talsins. Helstu þemu eru kvenleiki og karlmennska, kynbundinn launamunur, verkaskipting kynjanna, kynbundið náms- og starfsval og

Kynjajafnrétti – námsefni fyrir miðstig grunnskóla Read More »

Frá mínum sjónarhól – Heimsmarkmiðin/Kynjafræði

Verkefni um kynjajafnrétti og tengingu við sjálfbærni út frá Heimsmarkmiðunum. Verkefnið tekur tvær kennslustundir auk heimanáms á milli kennslustunda. Markmið verkefnis er að fá nemendur til að skoða nærumhverfi sitt og stöðu jafnréttis í samfélaginu. Einnig að átta sig á mikilvægi kynjajafnréttis og tengingu jafnréttis við sjálfbærni í heiminum. Nemendur læra m.a. að safna saman,

Frá mínum sjónarhól – Heimsmarkmiðin/Kynjafræði Read More »

Byggjum betri heim – Verkefnahefti byggt á heimsmarkmiðum Sþ

Verkefnahefti sem skátahreyfingin tók saman og byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Verkefnin er hægt að aðlaga að öllum aldurshópum. Verkefnaheftið er þýtt og staðfært en það er bæði hægt að nota það rafrænt sem og að prenta það út. Góð kynning er á hverju heimsmarkmiði fyrir sig og hverju markmiði fylgja verkefni af ýmsu tagi

Byggjum betri heim – Verkefnahefti byggt á heimsmarkmiðum Sþ Read More »

Scroll to Top