Verkefni

Draumasviðið – Verkfæri fyrir leiklistarkennslu

Í þessu riti má finna samansafn af verkfærum sem notuð voru á leiklistarnámskeiði sem Frístundamiðstöðin Tjörnin hélt ásamt Austurbæjarskóla með stuðningi frá Menntavísindasviði HÍ. Í ritinu má finna almenna leiki og æfingar sem hægt er að nota í upphitun, einbeiting til að byggja upp traust, bæta samskipti, efla gagnrýna hugsun o.s.frv. auk sérhæfðra leiklistaræfinga til […]

Draumasviðið – Verkfæri fyrir leiklistarkennslu Read More »

Veggspjöld í þágu náttúrunnar – verkefni

Þverfaglegt verkefni unnið af Dr. Ásthildi B. Jónsdóttur sem tengir saman grafíska hönnun og náttúrufræði. Verkefnið veitir nemendum á unglingastigi tækifæri til að búa til veggspjöld sem byggja á málefnum náttúruverndar. Þetta verkfæri er hluti af verkefninu LÁN – Listrænt ákall til náttúrunnar. Í verkfærakistunni er einnig hægt að nálgast áhugavert myndband um veggspjöld í þágu

Veggspjöld í þágu náttúrunnar – verkefni Read More »

Sögustund með Sleipni

Lestrarstund með Sleipni Sleipnir – Komdu með á hugarflug! Frá 2016 hefur Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO boðið upp á sögustundir með Sleipni í samvinnu við Borgarbókasafnið með það að markmiði að öll leikskólabörn í Reykjavík eigi þess kost að hitta Sleipni áður en þau hefja grunnskólanám og kynnist lestrargleðinni. Sagan Vetrarævintýri Sleipnis eftir Gerði Kristnýju og

Sögustund með Sleipni Read More »

Scroll to Top