Veggspjöld í þágu náttúrunnar – verkefni
Þverfaglegt verkefni unnið af Dr. Ásthildi B. Jónsdóttur sem tengir saman grafíska hönnun og náttúrufræði. Verkefnið veitir nemendum á unglingastigi tækifæri til að búa til veggspjöld sem byggja á málefnum náttúruverndar. Þetta verkfæri er hluti af verkefninu LÁN – Listrænt ákall til náttúrunnar. Í verkfærakistunni er einnig hægt að nálgast áhugavert myndband um veggspjöld í þágu […]
Veggspjöld í þágu náttúrunnar – verkefni Read More »