Heilbrigði

Frístundafræðingur á miðstigi

Verkefnið felur í sér að búa til stöðu frístundafræðings í þeim tilgangi að efla félagsfærni, sjálfsmynd, veita umhyggju og auka virka þátttöku barna á aldrinum 10-12 ára í Engjaskóla og Borgaskóla. Verkefnið er nýtt og hefur ekki unnið áður hér á landi svo vitað sé. Fyrirmyndin er fengin úr hugmyndafræði og verkefnum sem frístundafræðingar á […]

Frístundafræðingur á miðstigi Read More »

Betri Bústaðir – Svefn, orkudrykkir og rafrettur

Samstarfsverkefni Kringlumýrar, Réttarholtsskóla, Fossvogsskóla, Breiðagerðisskóla, Þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis, íþróttafélagsins Víkings, Skátafélagsins  Garðbúa, foreldrafélaga Réttarholtsskóla, Fossvogsskóli og Breiðagerðisskóla. Markmið þessa verkefnis endurspeglar fyrst og fremst í heilbrigðisþátt Menntastefnunnar þar sem markmið verkefnisins snúast um líkamlegt og andlegt heilbrigði barna og unglinga. Einnig snerta þessi markmið sjálfsmynd barna og unglinga og má þar nefna sjálfsaga og

Betri Bústaðir – Svefn, orkudrykkir og rafrettur Read More »

Rafíþróttaver

Verkefni á vegum Tjarnarinnar, Gleðibankans og Hlíðaskóla. Helstu markmið verkefnisins er að styrkja sjálfsmynd þeirra sem spila tölvuleiki það mikið að notkunin hafi ekki skaðleg áhrif á hvernig þau sjá og upplifa sig.  Áhugaleysi á öðrum tómstundum, félagslífi og námi einkennir þennan hóp vegna þeirrar vantrúar sem þau hafa á eigin getu og markmiðið er

Rafíþróttaver Read More »

Mikilvægi gagnreyndra aðferða í félagsmiðstöðvastarfi

Samstarfsverkefni frístundamiðstöðvanna Kringlumýrar og Miðbergs, Vinnuskólans og HÍ. Markmið verkefnisins er að efla sjálfsmynd, auka félagsfærni og stuðla að heilbrigði. Unnið er með félagslega einangraða einstaklinga í samráði við grunnskóla, félagsmiðstöð, þjónustumiðstöð og foreldra. Skólaárið 2019-2020 fékk verkefnið 500.000 kr. í styrk.

Mikilvægi gagnreyndra aðferða í félagsmiðstöðvastarfi Read More »

Föruneyti félagsmiðstöðvar

Þróunarverkefnið Föruneytið hefur það að markmiði að efla félagslegt taumhald barna og unglinga. Ísland hefur verið í fararbroddi þegar kemur að forvörnum og höfum við oftar en ekki komið í fréttum erlendis þar sem íslenska forvarnamódelið er tekið til fyrirmyndar. Ótrúlegur árangur hefur náðst síðustu ár með módelinu, meðal annars með því að efla þátttöku

Föruneyti félagsmiðstöðvar Read More »

Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag

Samstarfsverkefnis fjögurra  leikskóla víðs vegar í borginni og unnið er í samstarfi við Rannung. Markmiðið er að efla fagmennsku deildarstjóra og annars starfsfólks leikskóla í þeim tilgangi að ná fram markmiðum sem sett hafa verið fram í nýrri menntastefnu Reykjavíkur um læsi, sjálfseflingu, skapandi hugsun, félagsfærni og heilbrigði barna. Einnig að styrkja leikskólann sem lærdómssamfélag

Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag Read More »

Scroll to Top