Handbókin Kynverund og kúltúr: Kynfræðsla fyrir börn og ungmenni með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn
Kynfræðsla er oft ekki nægilega aðgengileg fyrir börn og ungmenni af fjölbreyttum tungumála- og menningarbakgrunni. Í Fellaskóla og öðrum fjölbreyttum skólaumhverfum hafa komið upp áskoranir þar sem nemendur vilja jafnvel ekki taka þátt í kynfræðslu vegna misskilnings eða mismunandi menningarlegra gilda. Ef kynfræðsla tekur ekki mið af þessum fjölbreytileika getur það leitt til samskiptaörðugleika, árekstra […]