Félagsfærni

Forvarnardagurinn

Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands og er unninn í samvinnu við ýmsa aðila sem koma með einum eða öðrum hætti að málum unglinga. Forvarnardagurinn er haldinn á hverju hausti og þá er sjónum sérstaklega beint að ungmennum í 9. bekk og á fyrsta ári í framhaldsskóla. Í tengslum við forvarnardaginn hafa verið búin […]

Forvarnardagurinn Read More »

Nokkur hinsegin verkefni

Hér eru tillögur að nokkrum fjölbreyttum hinsegin verkefnum, t.d. um birtingarmyndir hinsegin fólks í teiknimyndum og íþróttum. Hægt að nýta þetta verkefni í hinsegin fræðslu. Nemendur velja sér eitt málefni til að fjalla. Þeir styðjast við minnst tvær heimildir og geta þeirra í lok verkefnis: 1. Birtingarmyndir hinsegin fólk í teiknimyndum. Hér er gagnlegt að

Nokkur hinsegin verkefni Read More »

Aðalnámskrá grunnskóla

Menntamálastofnun hefur opnað vefsvæði með aðalnámskrá grunnskóla. Í rafrænni framsetningu er efni námskrár, s.s. grunnþáttum, lykilhæfni og einstökum greinum gerð skil og boðið er upp á leit í 27 köflum skrárinnar.Þá er á vefnum margs konar efni sem stutt getur við sameiginlegan skilning á námskránni, hugtökum sem þar koma fram og tengslum námskrár við framkvæmd

Aðalnámskrá grunnskóla Read More »

Scroll to Top