Félagsfærni

Draumaskólinn Fellaskóli

Í Fellaskóla er unnið að verkefni undir heitinu Draumaskólinn. Markmiðið með því er að nemendum bjóðist framúrskarandi menntun, nái góðum árangri þannig að þeir geti látið drauma sína rætast.Leiðarljós í skólastarfinu eru mál og læsi, leiðsagnarnám, tónlist og skapandi skólastarf. Sjá myndband um verkefnið þar sem deildarstjórar kynna kennsluhætti, leiðsagnarnám og fl.

Draumaskólinn Fellaskóli Read More »

Þematengt nám með byrjendalæsi

Í þessu myndbandi er sagt frá þematengdu námi á yngsta stigi í Húsaskóla þar sem unnið er eftir aðferðafræði Byrjendalæsis. Námsgreinar eru samþættar með áherslu á náttúrufræði, samfélagsfræði, stærðfræði og íslensku. Leitast er við að vinna skapandi verkefni þar sem verkum nemenda er gert hátt undir höfði. Unnið er í þverfaglegum teymum og nemendahópum þvert

Þematengt nám með byrjendalæsi Read More »

Smiðjan – Samþætting námsgreina, teymiskennsla, tækni og sköpun í unglingakennslu

Í þessu myndbandi er farið í heimsókn í smiðju í Langholtsskóla og kynnst teymiskennslu og skapandi námi með upplýsingatækni. Kennarar í Langholtsskóla ræða upplifun sína af teymiskennslu og samþættingu og hag ákveðinna námsgreina af samþættingunni. Einnig er komið inn á skipulag kennslunnar og hvernig reynt er að gera námsumhverfið og umgjörð námsins sem mest skapandi.

Smiðjan – Samþætting námsgreina, teymiskennsla, tækni og sköpun í unglingakennslu Read More »

Bók: Hacking School Discipline

Í bókinni Hacking School Discipline: 9 Ways to Create a Culture of Empathy and Responsibility Using Restorative Justice er fjallað um leiðir til að skipta út hefðbundnum skólaaga fyrir sannreynt kerfi án refsinga með samfélagi ábyrgra,  afkastamikilla og sjálfstæðra nemenda. Höfundar bókarinnar eru kennararnir og skólaleiðtogar, Nathan Maynard og Brad Weinstein. Þeir veita hagnýtar ábendingar

Bók: Hacking School Discipline Read More »

Kynhlutlaust mál – skýrsla Íslenskrar málnefndar

Í þessari skýrslu Íslenskrar málnefndar (höf. Ágústa Þorbergsdóttir) er greint frá nýmælum í málfari sem eiga að stuðla að kynhlutlausu máli og vandkvæðum við að ná fram kynhlutleysi í íslensku. Þá er einnig fjallað um hlutverk stjórnvalda við að stuðla að tiltekinni málnotkun og bent á að allar opinberar tilraunir til málstýringar kosta bæði vinnu

Kynhlutlaust mál – skýrsla Íslenskrar málnefndar Read More »

Scroll to Top