Félagsfærni

ECORoad – Sjálfbærnimenntun

Ártúnsskóli skipulagði Erasmus+ verkefnið ECO road ásamt skólum frá Belgíu, Finnlandi og Englandi. Markmið verkefnisins var að styrkja menntun til sjálfbærni með því að þróa skólabrag. Góður skólabragur verður ekki til af sjálfu sér og hann viðhelst ekki af sjálfu sér heldur. Ef skólabragurinn á að styðja við menntun til sjálfbærni (eða bara nám yfirleitt) […]

ECORoad – Sjálfbærnimenntun Read More »

33 skemmtileg sönglög

Í tilefni samkomubanns hafa tónmenntakennarar ákveðið að standa fyrir samsöng á netinu. Nú er búið að taka upp 33 myndbönd með skemmtilegum lögum með söng og undirspili frá fjórum tónmenntakennurum. Öll lögin má finna hér fyrir neðan en einnig er hægt að finna lög eftir hvern kennara saman á Vimeo-síðu. Kennararnir sem tekið hafa upp

33 skemmtileg sönglög Read More »

Fræðslugátt Menntamálastofnunar á tímum Covid19

Fræðslugáttin inniheldur námsefni og bjargir sem nýtast sem stuðningur við heimanám. Á henni er að finna rafrænt námsefni Menntamálastofnunar, upplýsingar um efni á vegum RÚV og annað efni sem nýst getur skólasamfélaginu á krefjandi tímum með takmörkuðu skóla- og frístundastarfi. Vefurinn er fyrst og fremst hugsaður sem stuðningur við kennara og skóla sem nú takast

Fræðslugátt Menntamálastofnunar á tímum Covid19 Read More »

Handþvottalagið

Á vef skóla Ísaks Jónssonar er upptaka af handþvottalagi sem Björg Þórsdóttir tónmenntakennari skólans samdi. Þar má einnig finna nótur fyrir lagið auk texta með hljómum.  Í texta og lagi eru mikilvæg skilaoð til barna um smitvarnir á tímum Covid19.

Handþvottalagið Read More »

Myndvarpi – fræðslumyndbönd

Myndvarpi er vettvangur fyrir vönduð fræðslumyndbönd og samráð og samstarf í mennta- og fræðslustarfi. Á vefnum eru myndbönd um hinar ýmsu iðngreinar, s.s. bakaraiðn, rafiðn, blikksmíði og fl.  sem byggja á viðtölum við nemendur. Þannig eru á vefnum kveikjur til að ræða starfsval og námsval. Vefurinn er í stöðugri vinnslu en hluti hans er helgaður

Myndvarpi – fræðslumyndbönd Read More »

Scroll to Top