Félagsfærni

Greinasafn um stafrænt æskulýðsstarf

Umfjöllun um hvernig stafræna byltingin hefur breytt samfélaginu, lykilþætti sem þarf að huga að í því samhengi og áhrifum á ungt fólk og framtíð þeirra. Lögð er áhersla á að fjalla um tæknileg-, samfélagsleg- og menningarleg áhrif stafrænna breytinga í tengslum við ungt fólk og leitast við að kortleggja og ávarpa þau tækifæri og hættur

Greinasafn um stafrænt æskulýðsstarf Read More »

Miðstöð um stafrænt æskulýðsstarf

Í Finnlandi er starfandi miðstöð sem kallast „Verke“ sem veitir þeim sem vinna með rafrænt æskulýðsstarf stuðning og ráðgjöf. Miðað er að því að veita þeim vinna með ungu fólki tækifæri til að nota starfræna miðla og tækni í starfi með velferð og jafnrétti að leiðarljósi. „Verke“ hefur það að markmiði að miðla þekkingu um

Miðstöð um stafrænt æskulýðsstarf Read More »

Oran – sjálfstyrking fyrir ung börn

Á þessari heimasíðu má finna stutt myndbönd sem fjalla um sjálfstyrkingu barna. Á síðunni eru einnig til sölu bækur fyrir börn og með bókunum fylgir kennsluefni fyrir starfsfólk eða foreldra. Myndböndin á síðunni eru öllum opin en bækurnar eru til sölu. Hver bók tekur á ákveðnum þætti, s.s. sjálfstrausti, hugrekki, líðan o.s.frv. Bækurnar eru stuttar,

Oran – sjálfstyrking fyrir ung börn Read More »

Samfélagsleg nýsköpun

Hvernig getum við í sameiningu skapað lifandi lærdómssamfélag sem styður við lýðræðislega þátttöku, umboð til athafna og leiðtogafærni nemenda með velsæld þeirra og samfélagsins að leiðarljósi? Tilraunasmiðja um samfélagslega nýsköpun felur í sér aðferðarfræði sem hvetur til samtals og lausnarleitar þar sem kafað er á dýptina við að leita svara við flóknum áskorunum.

Samfélagsleg nýsköpun Read More »

Scroll to Top