Félagsfærni

Leyndarmál Rauðhólsgleðinnar

Markmið Leyndarmálsins var að styrkja og þróa starfshætti leikskólans með því að innleiða aðferðafræði Csikszentmihalyi um flæði (e.flow). Þar sem börnunum er gefið tími og rými til að blómstra á sínu áhugasviði á eigin forsendum. Börnin hafa val um það sem þau gera og hvaða leikefni þau vilja nota en það leiðir af sér sjálfstæði […]

Leyndarmál Rauðhólsgleðinnar Read More »

Háskóli Unga Fólksins

Háskóli unga fólksins er fyrir fróðleiksfúsa og fjöruga krakka á aldrinum 12-16 ára. Skólinn stendur yfir í tæpa viku í júní og þá sækja nemendur mörg stutt námskeið og kynnast undrum tilverunnar með vísindamönnum í Háskóla Íslands. Háskóli unga fólksins er líka á Facebook. 

Háskóli Unga Fólksins Read More »

Lýðræði og tækni – kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar af vef Menntamálastofnunar með hugmyndum og verkefnum í tengslum við námsbókina Lýðræði og tækni sem var einnig gefin út sem hljóðbók. Fjölmörg  verkefni fylgja leiðbeiningunum og því er hægt að velja verkefni eftir áhugasviði og getu nemendahópsins hverju sinni. Hverjum kennara er í sjálfsvald sett hvernig hann notar þessar hugmyndir og verkefni.

Lýðræði og tækni – kennsluleiðbeiningar Read More »

Útinám með leikskólabörnum

Hefurðu hug á að vera með útinám eða vantar þig hugmyndir? Margir leikskólar Reykjavíkurborgar leggja áherslu á að vera með útinám í starfi sínu. Þó nokkrir hafa verið með formlegt þróunarstarf tengt útinámi. Hér fyrir neðan eru nokkrar þróunarskýrslur sem gagnlegt er að grúska í til að fá hugmyndir að því hvernig skipuleggja má útinámið.

Útinám með leikskólabörnum Read More »

Scroll to Top