Félagsfærni

Lýðræðislegar bekkjarumræður og viðhorf til réttinda innflytjenda

Fræðigrein eftir Sigrúnu Aðalbjarnardóttur og Evu Harðardóttur í Netlu um sýn nemenda á lýðræðislegar bekkjarumræður og viðhorf til innflytjenda. Í greininni er gerð grein fyrir rannsókn þeirra Sigrúnar og Evu en þær könnuðu viðhorf nemenda 11-18 ára til mannréttinda og möguleika innflytjenda með hliðsjón af því hvaða tækifæri þeir telja sig hafa til þátttöku í

Lýðræðislegar bekkjarumræður og viðhorf til réttinda innflytjenda Read More »

Þátttökulíkan Shier um raunverulega þátttöku barna

Fræðigrein eftir Shier sem birtist í tímaritinu Children&Society 2001. Yfirskrift greinarinnar er Pathways to Participation: Openings,Opportunities and Obligations. Þar fjallar Shier um hvernig best er að stuðla að raunverulegri þátttöku barna í málum er þau varðar. Í greininni gagnrýnir hann þátttökulíkan Roger Hart, sem svo margir kannast við, og setur fram sitt eigið.

Þátttökulíkan Shier um raunverulega þátttöku barna Read More »

Að efla lýðræði í frjálsum leik

Grein eftir Gunnlaug Sigurðsson í Netlu þar sem fjallað er um fræðilegan grunn að þróunarverkefni um lýðræði í frjálsum leik. Í greininni Lýðræði í frjálsum leik barna sem birtist í Netlu, veftímariti um uppeldi og menntun, er fjallað um hvaða fræði lágu til grundvallar  þróunarverkefnis sem unnið var í leikskóla. Markmið verkefnisins var að efla

Að efla lýðræði í frjálsum leik Read More »

Staða siðferðis- og skapgerðarmenntunar á Íslandi

Fræðigrein eftir Kolbrúnu Þ. Pálsdóttur í Netlu þar sem leitast er eftir að varpa ljósi á stöðu siðferðis- og skapgerðarmenntunar innan skóla og stöðu slíkrar menntunar á Íslandi. Í greininni veltir höfundur því einnig upp hvort að óformlegt nám eigi erindi inn í skóla Í Netlu, veftímariti um uppeldi og menntun, eru ritrýndar greinar, m.a.

Staða siðferðis- og skapgerðarmenntunar á Íslandi Read More »

Scroll to Top