Lýðræði og mannréttindi
Á vef Menntamálastofnunar er ritröð í handhægri rafbók þar sem umfjöllun um lýðræði og mannréttindi sem einn af grunnþáttur menntunar á öllum skólastigum. Til að auðvelda stjórnendum, kennurum og öðru starfsfólki skóla að átta sig á inntaki grunnþáttanna og flétta þá inn í skólastarf var gefið út rit um hvern þátt, þ.m.t. um lýðræði og […]
Lýðræði og mannréttindi Read More »