Lýðræðislegar bekkjarumræður og viðhorf til réttinda innflytjenda
Fræðigrein eftir Sigrúnu Aðalbjarnardóttur og Evu Harðardóttur í Netlu um sýn nemenda á lýðræðislegar bekkjarumræður og viðhorf til innflytjenda. Í greininni er gerð grein fyrir rannsókn þeirra Sigrúnar og Evu en þær könnuðu viðhorf nemenda 11-18 ára til mannréttinda og möguleika innflytjenda með hliðsjón af því hvaða tækifæri þeir telja sig hafa til þátttöku í […]
Lýðræðislegar bekkjarumræður og viðhorf til réttinda innflytjenda Read More »