Kynusli: Saga af vettvangi
Bryngeir Arnar Bryngeirsson, forstöðumaður í frístundaheimilinu Simbað sæfara í Hamraskóla, ögraði staðalímyndum kynja eftir að stelpur í fyrsta bekk grilluðu bekkjarbróður sinn fyrir að mæta í kjól á bleika deginum. Hann segir í þessu myndbandi sögu sína af kynusla í frístundastarfinu og leiðir til að fara yfir kynjamúrana.
Kynusli: Saga af vettvangi Read More »