Menntadagatal
Í menntadagatalinu má finna yfirlit yfir starfsþróun á vegum skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur auk almennra opinna viðburða í menntamálum.
Í menntadagatalinu má finna yfirlit yfir starfsþróun á vegum skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur auk almennra opinna viðburða í menntamálum.
Í þessu riti er fjallað um jafnréttismenntun á öllum skólastigum og hvernig skapa má tækifæri í skólastarfi fyrir alla til að þroskast á eigin forsendum í anda umburðarlyndis og jafnréttis. Þetta er eitt af sex heftum í ritröð um grunnþætti menntunar sem mennta- og menningarmálaráðuneytið og Menntamálastofnun gáfu út sameiginlega.
Jafnrétti – Rit um grunnþætti menntunar Read More »
Ritið fjallar um menntun til sjálfbærni sem miðar að því að gera fólki kleift að takast á við viðfangsefni sem lúta að samspili umhverfis, félagslegra þátta og efnahags í þróun samfélags. Þetta er eitt af sex heftum í ritröð um grunnþætti menntunar sem mennta- og menningarmálaráðuneytið og Menntamálastofnun gáfu út sameiginlega.
Sjálfbærni – Rit um grunnþætti menntunar Read More »
Í þessu riti er fjallað um hvernig efla má heilbrigði og stuðla markvisst að velferð og vellíðan í öllu skólastarfi. Helstu þættir heilbrigðis sem áhersla er lögð á eru jákvæð og raunsönn sjálfsmynd, hreyfing, næring, hvíld, andleg vellíðan, góð samskipti, öryggi, hreinlæti, kynheilbrigði og skilningur á eigin tilfinningum og annarra. Þetta er eitt af sex heftum
Heilbrigði og velferð – Rit um grunnþætti menntunar Read More »
Fjöltyngd börn sem búa á Íslandi eiga það sameiginlegt að alast upp við fleiri en eitt tungumál. Kunnátta í íslensku er forsenda farsællar skólagöngu og þátttöku í íslensku samfélagi og góð kunnátta í eigin móðurmáli styrkir nám í öðrum tungumálum. Einnig eru móðurmál fjöltyngdra barna undirstaða tengsla þeirra við foreldra, ættingja og vini á Íslandi
Leiðarvísir um stuðning við móðurmál og virkt tvítyngi Read More »
Markmið verkefnisins Opinskátt um ofbeldi er að auka þekkingu barna á ofbeldi og gera þau fær um að ræða það opinskátt og taka afstöðu gegn því. Hér má finna myndir til að nota sem kveikjur að umræður, leiðbeiningar með myndunum og veggspjöld sem hægt er prenta út. Þrír starfsstaðir; leikskólinn Gullborg, Grandaskóli og frístundaheimilið Undraland, tóku þátt
Opinskátt um ofbeldi Read More »
Í þessum frábæra fyrirlestri ræðir prófessor Gina Rippon um áhrif umhverfis og uppeldis á þróun heilans og svarar ýmsum mýtum um karlaheila og kvennaheila. Dr. Gina Rippon er prófessor taugavísindum við Aston Brain Centre við Aston University í Birmingham. Hún gaf nýverið út bókina Gendered Brain: The New Neuroscience that Shatters the Myth of the
Hinn kynjaði heili Read More »
Ár hvert er 8. nóvember helgaður baráttunni gegn einelti. Skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar hefur sett í loftið vef í tengslum við dag gegn einelti Á vefnum má m.a. finna finna myndbönd þar sem Vanda Sigurgeirsdóttir gefur góð ráð fyrir starfsfólk í skóla- og frístundastarfi ásamt upplýsingum um eineltistengd verkefni og verkfæri á vegum SFS.
Dagur gegn einelti Read More »
Heiða talmeinafræðingur, sem rekur fésbókarsíðuna Blaðrað á biðstofum, hrinti af stað viðburðinum Orð í gluggum.
Hér fyrir neðan má finna fimm greinargóð leiðbeiningarmyndbönd um gátlista menntastefnu Reykjavíkurborgar. Myndböndin eru fyrir stjórnendur og starfsfólk sem nýtir gátlistana og gefa góða heildar yfirsýn yfir alla þætti gátlistanna.
Leiðbeiningar um notkun gátlista menntastefnu Read More »