Heilbrigði

Útinám með leikskólabörnum

Hefurðu hug á að vera með útinám eða vantar þig hugmyndir? Margir leikskólar Reykjavíkurborgar leggja áherslu á að vera með útinám í starfi sínu. Þó nokkrir hafa verið með formlegt þróunarstarf tengt útinámi. Hér fyrir neðan eru nokkrar þróunarskýrslur sem gagnlegt er að grúska í til að fá hugmyndir að því hvernig skipuleggja má útinámið. […]

Útinám með leikskólabörnum Read More »

Heilsueflandi grunnskóli

Handbók með leiðbeiningum fyrir skóla um að setja sér stefnu um hreyfingu, mataræði, geðrækt, öryggi, tannheilsu, fjölskyldu samskipti og stíga þannig skref í átt að verða heilsueflandi grunnskóli. Útgefin af Landlæknisembættinu. Í handbókinni eru gátlistar sem styðja við stefnumótunina. Á blaðsíðu 51 hefst umfjöllun um geðrækt þar sem fjallað er um tilfinningar og andlega líðan.

Heilsueflandi grunnskóli Read More »

Barnaheill

Á vefsíðu Barnaheilla er m.a. að finna fræðsluefni og myndbönd um einelti, vanrækslu og börn á samfélagsmiðlum. Meðal efnis sem finna má á síðunni er Vinátta sem er efni fyrir börn frá 1 árs til 9 ára

Barnaheill Read More »

Scroll to Top